Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Skmmtunarselabanki slands

Hr me tilkynnist a Selabanki slands hefur hloti ntt nafn. Nja nafni er: Skmmtunarselabanki slands. Hlutverk hans er a gefa t og tbtta skmmtunarselum og skrifa undir leyfi fyrir innflutningi vrum sem bankastjrnin telur mikilvgar.

eir sem vilja epli um jlin, vinsamlega skrifi greinarger 10 lium ar sem stur fyrir beininni eru tskrar. Greinargerinni skal skila til stjrnar Skmmtunarselabanka slands eigi sar en 4. desember.


Trausti krnunni

Vefjviljinn fjallai um daginn um aila sem tku myntkrfuln og lyktai svo:

„a er eiginlega ekki hgt a sna gjaldmili lands meiri viringu og traust en a taka erlend ln til a kaupa larskika landi gjaldmiilsins og byggja hs honum. eir sem kaupa tki og tl fyrir erlent lnsf eiga ann kost a selja dti aftur r landi fyrir erlenda mynt en l og hs vera varla flutt r landi.“

Hvernig er hgt a komast a essari niurstu? eir sem tku myntkrfuln voru alls ekki a sna krnunni viringu. eir voru a hafna henni. Eina sem eir geru ekki r fyrir var a krnan drpist.


Vondur dagur

Sorglegasta fyrirsgn  heimi

Miki var sorglegt a sj forsu Morgunblasins morgun. Vtk gjaldeyrishft! Mr er svo niri fyrir a g vill helst ekki skrifa neitt. a er etv. tknrnt fyrir essi lg a au hafi veri samykkt skjli ntur. Er virkilega ekki hgt a gera etta daginn? Er svona miki a gera hj Alingi? a hefur yfir sr einhvern labl a samykkja etta grtsyfjaur og dmgreindarlaus klukkan fimm a morgni. Ekki bara labl, heldur lka skuggalegan bl, eins og a s veri a gera eitthva sem olir ekki dagsins ljs.

Sjnarmi um a stokka veri upp rkisstjrn og stofnunum eiga fullan rtt sr. Rkisstjrnin virist ekki gera sr grein fyrir a hn ber byrg jarsktunni. Vi vorum sofandi og v er strandi ekki okkur a kenna, segja eir. a vri einnig plitskt klkt a einhverjir segi af sr, ekki vri nema runeytisstjrar sem grunur leikur a hafi ntt sr innherjaupplsingar og selt hlutabrfin sn. Afsgn er ekki endanleg. Menn sem a gera standa jafnvel sterkari eftir. Afsagnir myndu ra reiina jflaginu. Sj ramenn etta virkilega ekki?

Gjaldeyrishaftalgin bera me sr a n eigi a hera enn kverkatkin jflaginu. Muni a vandinn n er tilkominn vegna hvaxtastefnunnar sem leiddi af sr krnubrf ea jklabrf og skapai falskt velmegunarryggi. eir smu og settu heimttarlegu stefnu tla n a „bjarga“ okkur me enn einni stefnunni, einangrunar- og gjaldeyrishaftastefnunni.

a minnir mig a g tla a lesa bkina hans Jakobs F. sgeirssonar, j hafti.


Fjlmilar, neti og eignarhald - vibt

a var eitt sem g gleymdi rkstlunum vi sjlfan mig um fjlmila og eignarhald sem er netinu hag: hefbundnum fjlmilum eru blaamenn a strfum sem ttu a geta kafa mlin og rannsaka au (a er a vsu undir hlinn lagt). Neti hins vegar hefur hrra hlutfall frstundablaamanna eins og g er, annig a segja m a a s meira litsgjafafjlmiill frekar en rannsknarblaamennskufjlmiill. hinn bginn m segja a margir frstundablaamennirnir leggi meiri vinnu rannsknir snar en atvinnublaamenn. Margar vefsur bera ess merki.


Fjlmilar og eignarhald

a er undarleg versgn a hvergi s minnst interneti egar eignarhald fjlmilum er til umru. Eins og neti s ekki fjlmiill heldur bara a sem er prenta, tvarpa ea sjnvarpa eftir hefbundnum leium. rtt fyrir a interneti s grarlega fjlbreytt og miki nota, eru samt strir hpar flks engri astu til a nlgast frttir neti yfir daginn. eir vera a treysta blin og tvarpi og svo af gmlum vana glpa frttirnar sjnvarpinu um kvldmatarleyti. Sumir nota neti ekki neitt, fara anga aldrei og kunna ekki tlvu. Ekkert a v. Hefbundnu fjlmilarnir eru rtt fyrir allt mjg hrifamiklir. S skoun mn a eignarhald hefbundnum fjlmilum skipti ekki mli, er etv. a einhverju leyti misskilningi bygg. Manni httir svolti til a sj heiminn fr eigin sjnarhli og gleyma a taka me reikninginn sem eru ekki netinu.

Vandinn vi prentmilana er a eir ganga erinda missa hagsmunahpa, ekki bara eigenda blaanna, heldur lka vina og kunningja blaamannanna sem og auglsenda. Auglsingar sem lta t eins og auglsingar eru frleitt einu auglsingarnar blunum. Allskyns myndasetning og rur og slumennska fer fram frttum, tilkynningum og vitlum. a bregst til dmis ekki a einhver slenskur rithfundur geri milljna samning vi viruleg forlg tlndum um a leyti sem hefbundin jlasala bkum er a hefjast. etta er slumennska og myndarsetning, ekkert anna. Svo eru arir sem vilja bta hlut sinn og birtast vitl og frttir til dmis um a n eigi a endurgera essa ea hina kvikmyndina Hollywood tt a blasi vi llum sem su myndina a sagan hafi veri einkar veikbura og lkleg til a hljta meiri frama en hn geri slandi.

rtt fyrir a a httulegt s a aumenn eigi fjlmilana og komi veg fyrir neikva umfjllun um sjlfa sig tel g ekki a jflaginu stafi htta af v. v er haldi fram n a skortur gagnrni trsina hafi tt sinn tt a jarsktan skk. a er einfldun tel g. Meginskringin skaanum er slenski gjaldmiillinn, en a er annar handleggur. Vi getum hugga okkur vi a n virist sem hrif tiltekinna aumanna fari verrandi og jafnvel hverfandi. standi sem skapaist hefur ekki stai lengi yfir og mun aldrei gera. Fjlmargir hafa veri reytandi, ekki sst netinu, vi a benda hver fjlmilana og jafnvel fjlmilamenn sjlfir hafa beint og beint vara almenning vi a eignarhaldi stjrni efnistkunum. g var amk. mevitaur um a og g er viss um a fjlmargir eru a lka.

a fer ekki milli mla a einhver mesti afglapi slands, forsetinn Bessastum, geri mikil mistk egar hann neitai a skrifa undir fjlmilalgin sem samykkt hfu ver Alingi. Ekki endilega vegna ess a au takmrkuu eignarhaldi, heldur me v a ganga gegn vilja ingsins. Me v rndi hann vldum af rttkjrnum ailum. g er ekki viss um a sland vri betri mlum dag tt hann hefi ekki haga sr eins og bjni arna um ri (fyrir vini sna). a er minning um a s einstaklingur er hfur til a gegna embttinu. Og bkin um hann nja er enn ein minningin.

Sem sagt, ef ofltungur eignast alla fjlmilana, verur almenningur hjkvmilega mevitaur um a og lrir a taka a me reikninginn. standi stendur ekki lengi yfir v dramb er falli nst. Falli er n stareynd. a er vitaskuld mikil misnotkun gvilja flks a troa rursblum dulargerfi dagblaa bei inn um lgur ess. ar er aumur blettur sem hrapparnir nta sr. a arf a finna lausn v, hvernig koma m veg fyrir svona misnotkun. g tta mig ekki v hvernig best er a gera a. Lklega er lausnin flgin a htta a taka vi pappr inn um lgu og nota neti fyrir nausynleg ggn. Pstur sem berst gti einfaldlega veri sttur psthsi eftir rfum. Reikningar sem berast fr bnkum og fyrirtkjum fara allir beint heimabankann, arfi er a prenta hann t og senda. Og auglsendur geta ntt sr neti fyrir fjlpst. g er til dmis skrifandi a auglsingapsti fr nokkrum fyrirtkjum, enda lt g ekki fjlpst sem rusl heldur nausynlega samru kaupmanna vi viskiptavini. g er samt ekki viss hvernig g get nlgast papprs Moggann minn n ess a hafa brfalgu. Hm... gtt a enda essari plingu.


Hneyksli

etta er algjrt hneyksli. Jn Baldvin a segja af sr fyrrverandi rherradmi og skila flkaorunni. Jlasveinn rkisins a f flkaoruna fyrir a vera svona gur vi Clinton-hjnin.


mbl.is Afhending bka drst af gildri stu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Facebook er sniug og Brkur lka

Brkur Gunnarsson skrifai bk um veru sna rak, en hann starfai ar fyrir NAT um skei. Brkur, sem er vinur minn Facebook, bau mr tgfuteiti bkarinnar. ar sem g var ekki viss um hvort g kmist rsti g me msinni „maybe“ takkann egar g var beinn um a velja milli riggja kosta, hvort g kmist, kmist ekki ea kmist kannski. i megi alveg kalla mig seinroska ea bara, sem satt er, vanroska, en g ttai mig v egar g dreypti rauvninu tgfuteitinu Kaffibarnum a Facebook er strsniugt fyrirbri. Me nnast engri fyrirhfn bau Brkur llum sem hann ekkir og vel a teiti Facebook.

Facebook er sem sagt einskonar smanmerabk sem heldur utan um vini, kunningja, fjlskyldu og stundum viskiptavini. Kosturinn er tvrtt s a tenglarnir sj sjlfir um a fylla t eyublai. g hef aldrei veri ngu laginn vi a halda smanmerabk. Gleymi a skr inn og a er aldrei hgt a treysta hana, upplsingarnar reltar og svo framvegis.

g er byrjaur a lesa bkina hans Barkar (sem g keypti teitinu og hann ritai) og hn er brskemmtileg og frandi. Gefur ga innsn ann heim sem kallast Grna svi Bagdad.


Skilau rsreikningnum!

rsreikningar eru sendir til Rkisskattstjra tlvutkuformi rsk.is eins og lg og skilafrestir gera r fyrir.

Svo gerist a skmmu sar a rsreikningaskr sendir brf og fer fram a f rsreikninginn sendan tlvutku formi rsk.is og ef a er ekki gert innan kveins skilafrests fru 250 sund krna sekt. Drullusokkurinn inn.

Spurningin sem hjkvmilega vaknar er essi: Getur rsreikningaskr ekki bara stt rsreikninginn sjlf inn rsk.is? etta er sama svi, sami ailinn, bara anna stofnananafn.

v minna umfang rkisins, v minni htta a svona glrulaus skriffinska vai uppi.

Svei.


Voru neyarlgin mistk?

Var nausynlegt a reka fingurinn framan aljasamflagi me neyarlgunum? Var nausynlegt a mismuna innistueigendum eftir jerni? Hefi ekki mtt varpa fram efasemdum um byrg rkisins og leggja dmstlaleiina til n essa sings?

Mtur maur (Tti) lsti lagasetningunni svona: Fyrst nauga g mmmu inni og svo bi g ig um ln.

Aljasamflagi heild sinni er eirri skoun a slensk stjrnvld hafi haft rangt vi og ess vegna lagst gegn v a Imf ln fengist afgreitt nema dregin vri til baka essi mismunun innistueigendum eftir jerni.

Hversu miki tjn hefur etta valdi okkur? mldu. Hver ber byrgina? Stjrnvld.

Afnm rttarrkisins (ar sem allir eru jafnir fyrir lgum h jerni) er trlega einhver mesta skissa sem ger hefur veri sgu landsins. Orstr okkar hefur bei hnekki. Me essari heimttarlegu gjr skipuum vi okkur bekk me mestu dtalndum heims.

Ea hva, g veit a ekki. Var etta etv. rtt og nausynlegt?

trdr 1:

Gunnar Smri Egilsson „blaamaur“ er trlega vitrasti maur (eftir) sem sland hefur ali. Hann hltur a vera moldrkur fyrst hann s etta allt svona kristaltrt fyrir. Gjaldeyrissjur hans er byggilega digrari en Egill Helgason getur nokkru sinni lti sig dreyma um.

trdr 2:

Fri rmi um helgina, n snr gaflinn suur en sneri norur ur. eftir a mla herbergi. a verur bltt. (egar g les etta eftir 100 r, mun essi mlsgrein fra mig sta og stund.)

trdr 3:

Myndi etta ekki kallast pstmdernsk greinaskrif?


Spekingar spjalla

essa brfyndnu og upplsandi samrur s g bloggi Flosa Kristjnssonar. Frttamaurinn fjlmilinum Moggabloggi, sem er g, kva samstundis a tvarpa essu rs sinni. Mn rs er ekki s vinslasta ea hrifamesta, en hn er engu a sur rs ar sem sjnarmi mn f a njta sn. Allt tal um a eignarhald fjlmilum urfi a takmarka, er gamaldags rfl. Interneti er hinn ni fjlmiill og tt einn ofltungur eigi allar sjnvarps- og tvarpsstvar landsins, breytir a engu.


Nsta sa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband