20.5.2023 | 21:51
Fjölmiðlarnir
Í alræði eru allir fjölmiðlar á einni línu; línu stjórnvalda. Óþægileg sjónarmið eru þögguð niður, eða það er horft framhjá þeim.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rannsaka mál tengt 764-ofbeldishópnum
- Svona smygla börnin inn fíkniefnum
- Jarðskjálftahrina úti fyrir Reykjanestá
- Fjölmenni á bókaspjalli um Xi Jinping
- Synir Kristjáns styrkja söngvara
- Vextir og verðbætur fjórðungur kostnaðar
- Tjáði Múlaborg áhyggjur sínar ári fyrir handtökuna
- Mér finnst það alltof dramatískt
Erlent
- Fjarlægðu rásina eftir ásakanir um karlrembu
- Einn á móti birtingu Epstein-skjalanna
- 41% vilja ekki Teslu af pólitískum ástæðum
- Heimsókn krónprinsins sársaukafull
- Rasistar dæmdir fyrir ofbeldisverk í Svíþjóð
- Átta handteknir fyrir fyrirhugaða árás á saksóknara
- Stórsókn Úkraínuhers sögð útilokuð
- Dregur sig í hlé vegna samskipta við Epstein
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.



Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.