Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur sem vildi óska að hann væri tónlistarmaður.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 108157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2021
2020
2016
2015
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.