15.5.2023 | 16:32
Grín dagsins
Kostulegt hefur verið að fylgjast með pressunni í Bandaríkjunum horfa gersamlega framhjá stórkostlegri spillingu Biden-fjölskyldunnar. Í staðinn einbeita þeir sér að sílunum á hinum vængnum. Þessi skopmynd er frábær lýsing á ástandinu.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.