Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Klipptir brandarar

gr fjgurfrttum Rkistvarpsins heyri g sagt fr ru Bandarkjaforseta rlegum kvldveri samtaka frttamanna ar sem venjan er a sl ltta strengi. Spilaur var essi btur r ru Bush: „Fyrir ri naut g um 30% stunings, fulltri minn embtti hstarttardmara hafi dregi sig hl og varaforsetinn minn hafi nlega skoti einhvern."

arna var klippt runa og fari t ara slma. Svona hljmar bturinn eins og Bush hafi veri a fjalla um sasta r og telja upp helstu atburina. En etta var, eins og frttamaurinn Jn Hannes Stefnsson hltur a hafa vita, brandari og me v a klippa endann, var hann raunverulega a eyileggja grni og sna v upp eitthva allt anna.

a sem vantai var rsnan pylsuendanum (pnslni): „, etta voru hinir gmlu gu dagar!"

Hva vakti fyrir frttamanninum? Ekki gott a segja, etv. er hann mti Bush og Bandarkjunum, eins og svo vinslt er dag meal vinstrimanna, ea hann er vita taktlaus egar kmni er annars vegar. g hallast a fyrri skringunni.


mbl.is Bush br sr hlutverk uppistandara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur hmor

Ekki spillir fyrir a sannleikskorn fylgir me. a er einkenni gum hmor.picture_1_165692

Undir etta skrifa g strax!

Fann essa snilld sunni hans Snorra Bergs, skksns og fyrrverandi fanga Bandarkjanna (okkar Bobby Fischer).

"jarsttmli Fortarlandsins:

-Vi heitum v a nta okkur aldrei nokkurn snefil af tkninjungum ea htkni
-Vi heitum v a leggja niur allar virkjanir og htta umsvifalaust allri orkunotkun slandi
-Vi heitum v a stunda einvrungu sjlfsurftarbskap og snerta ekki aulindir landsins
-Vi heitum v a gera sland aftur a ftkustu og vanruustu j Evrpu lkt og vi vorum fyrir 100 rum!

Ltum n hendur standa fram r ermum gir slendingar og skrifum undir jarsttmla Fortarlandsins. Vi megum ekki lta glepjast af gylliboum htknialdarinnar og eytast fram upp lista Sameinuu janna yfir lfskjr og gi, ltum staar numi og snum aftur slir forferanna, aftur til fornalda!

Sjlfsurftarbskapur ea daui!
-Fortarlandi"


Draumalandi anno 1790

umrum um lverskosninguna Hafnarfiri heyri g tala um hraunjgar Suurnesjum sem valkost stainn fyrir lveri. velti g fyrir mr hvers vegna engir snjallar viskiptakonur hafi ekki stofna slkan gar og greitt sr rkulegan ar. Svari liggur a vsu ljst fyrir: a er engin viskiptahugmynd v. Hraungarurinn fri beinustu lei hfui. Nema rki alltumvefjandi myndi taka a sr a reka hann og veita 10 manns vinnu sem 2 kmust yfir. a er a skapi sumra. En essir "sumir" gera sr ekki grein fyrir a engin vermtaskpun er flgin v. Mig grunar a eir geri sr yfirleitt ekki grein fyrir hvar vermtaskpunin fer fram. eir sem sj ljsi eim efnum sna baki vi slkum hugsunarhtti. Af v ekki g dmi.

Andin virkjunum og lverum hvlir essum misskilningi. Hvers vegna lta eir sem hva mest hamast gegn virkjunum og lverum ekki reyna allar snar frbru hugmyndir um ara atvinnuvegi og nttruvna ur en eir taka til vi andfi? Svari vi v liggur lka ljst fyrir: eir hafa engar hugmyndir. Og ef eir hafa hugmyndir eru r jaskaar klisjur fr tlndum.

Andfsmennirnir tala sfellu um heildarmyndina og stru myndina og hvaeina, tala um framtar- og draumaland, grnt en ekki grtt, spillt land o. sv. frv. blasir vi a eir sj aeins litlu myndina. Sj ekki einu sinni a sem blasir lka vi: Hlendi slands er ekki spillt, ru nr. a er rtnaga og niurtroi.

Ef vi stkkum litlu mynd draumalandssinna og frum okkur fram fyrir Skaftrelda sem brunnu fyrir rmum 200 rum. Hvaa framtar- og draumaland blasti vi? J fagrar sveitir suurlands sem rfum rum sar eyilgust vtiseldum. a er mikil skammsni a tala fjlglega um framtarlandi og gera ekki r fyrir a slkt geti gerst aftur. eir sem eru sr mevitair um a eir ba virkustu eldfjallaeyju heimi lta ekki draumra um draumaland halda fyrir sr vku egar vermtaskpun me virkjun fallvatnanna er annars vegar.

g sty heilshugar stkkun lversins Straumsvk og myndi greia v atkvi ef g tti ess kost.


mbl.is Alltaf stai til a lnur fari jru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Litli litli fkk galla galla

dag og margar gar gjafir um helgina. Hann er n um a braggast og er jafn ungur dag og hann var egar hann fddist. a er gott vegna ess a yfirleitt lttast nburar fyrstu dgum lfsins.

Sigurgeir Jnasson frndi minn var 12 ra dag. Hann fkk bkina Bragarefurinn fr okkur. fyrra fkk hann bkina Stngin inn ( frummlinu: Come and have a go if you think you're smart enough!) Stngin inn er gur titill bk v a gefast svo margir sjlfsagir framhaldstitlar: Stngin t, Slin inn, Slin t, Skeytin inn og sast en ekki sst: Skeytin t.

---

Vinur minn sem jafnframt er umhverfisverndarsinni benti mr hugavert kort sem snir svo ekki verur um villst a fkkun sjrningja hefur eitthva me hkkun hitastigssins a gera. Ef ekkert verur a gert vera sjrningjar horfnir ur en langt um lur.


Mynd af Lilla litla

vggunni Hreirinu daginn eftir finguna.

LilliLitli


Drengur fddur

21. mars Klukkan 12:03 fddist okkur Heirnu sonur. Hann var 12 og hlf mrk og 51 sm a lengd, ft- og handarstr. Mur og syni heilsast vel og eru n komin heim. Vi vrum sustu ntt Hreirinu sem er hluti fingadeildar Landsptalans. a var kl. 00:03 afarantt mivikudags sem hrirnar byrjuu. Upp r rj frum vi fingardeildina og eins og ur segir kom gutti heiminn kl. 12:03 mivikudeginum 21. mars. Fingin gekk vel, ekki sst mia vi a etta var fyrsta barn murinnar. 

Britney mefer en hva me Bubba (the Hut)?

egar frttist af lgskn ganrokkarans Bubba Morthens gegn vikuriti vegna meiandi ummla (Bubbi fallinn) rifjaist upp fyrir mr Idol-ttur sem g s ar sem rokkarinn var dmari. Keppandi, stlka, hafi sungi lag me Britney Spears sem heitir I'm not a girl, not yet a woman. Bubbi l ekki skoun sinni Britney Spears og vihafi eins meiandi ummli um hana og frekast var unnt, sagi hana inaarframleislurusl sem tti ekkert skylt vi tnlist og svo framv. Keppandinn fkk ekki ga umfjllun fr ganrokkaranum heldur. Aspur sagist hn hafa vali lagi vegna ess a a hfai til hennar, hn hefi ung eignast barn og lii ekki svipa og fjalla er um laginu.

Fyrir utan tillitsleysi og dnaskap gagnvart keppandanum voru ummlin um Britney Spears svo gefelld a fullyringarnar sem vikuriti var dmt fyrir eru sem fagur fuglasngur samanburi.

a er mjg skrti a Bubbi s mti Britney, au sem eiga svo margt sameiginlegt:

1 st og stleysi er eim bum rkt yrkisefni.

2 Bi gera t kynferi tnlist sinni, hn syngur efnislitlum ftum, hann er iulega ber a ofan tnleikum (trlega lka bningsherberginu).

3 Bi hafa fari flatt fknilyfjum.

4 Bi hafa fari mefer.

5 Bi eru sklltt.

6 starml eirra beggja eru berandi.

7 Bi eru frg, hann slandi, hn um allan heim.

8 Bi hafa selt margar pltur, hn um allan heim, hann slandi.
mbl.is Britney vill f Justin Timberlake heimskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vsindindalegar mlingar kvikmynda

hugalkninum vex fiskur um hrygg. kvld horfi Afspyrnuklbburinn myndina Va savoir (Hver veit?) sem er frnsk og fjallar um leikhsflk og lf ess. lngum 150 mntum komumst vi a v a leikkonan s eftir a hafa htt me heimspekiprfessornum, leikstjrinn var a leita a tndu leikriti, nverandi kona prfessorsins var danskennari, barnabarnabarn leikskldsins sem samdi verki tnda var stfangin af leikstjranum og brir hennar stal hring af konu heimspekiprfessorsins. Hver veit? er margan htt hugaver mynd, en ekki hugaver ann htt sem filmmakararnir geru sr vonir um. Maur veit miklu betur n en ur hvernig ekki a bera sig a vi kvikmyndager. Maur til dmis ekki a lta aalpersnuna semja brf og lesa a upphtt um lei. a gerist of hgt. annig var essi mynd: h g. Einnig kennir essi mynd a eigi er affaraslt a taka sig of htlega. a m heldur ekki nota dr brg eins og a taka afsteypu af hring konufingri um lei og hn kyssir elskhugann. Hn var ekki lmu fyrir nean hls en fann ekki fyrir v egar bl leirklessan rstist hringinn. Kannski var hn lmu fyrir ofan hls?

Jja, etta var n ekki umruefni, heldur vsindin. J vsindin sem efla alla d. hugalknirinn tk fram grjurnar snemma kvld og mldi limina einn af rum fyrir og eftir sningu. A vsu fru tveir limir ur en sningu lauk og vera v ekki teknir me mlingunni a essu sinni.

Niursturnar gum myndarinnar voru sem sagt essi:

Aggi fyrir 84/143, Aggi eftir 87/130. Gaf 1,5 stjrnur. Vsindin segja: Mjg rlegur: 1 stjarna.

Herbert fyrir 88/138, Herbert eftir 90/144. Gaf 1,5 stjrnur. Vsindin segja: Frekar spenntur: 3 stjrnur.

Neddi fyrir 97/154, Neddi eftir 92/147. Gaf 1,5 stjrnur. Vsindin segja: Frekar rlegur: 2 stjrnur.

Orri fyrir 74/138, Orri eftir 79/136. Gaf 2,5 stjrnur. Vsindin segja: Frekar rlegur: 2 stjrnur.

Heirn fyrir 70/121, Heirn eftir 75/130. Gaf 2 stjrnur. Vsindin segja: Frekar spennt: 3 stjrnur.

Af essu sst a vsindin mla nokkra skekkju milli ess sem limir segja og svo hva eim raunverulega finnst.

hugalknirinn er svo hrifinn af lknavsindum snum a hann er a hugsa um a innrtta skurstofu niri kjallara. Fkk fnan lknabekk Ga hirinum en fann ekki notaa skurhnfa neins staar. Er a kanna ver slkum grjum internetinu. Honum skilst a a s fnu lagi a praktsera lkningar svo lengi sem a er ekki gert hagnaarskyni, enda er ekki meiningin a gera atvinnu r hugamlinu, aldeilis ekki.


Er hann galinn?

Spuri Margrt Lovsa. Nei, svarai g, hann er nturgalinn.

Vi vorum a horfa teiknimyndina Nturgalann eftir H. C. Andersen sjnvarpinu, g og Margrt Lovsa frnka mn sem er fjgurra ra.


Nsta sa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband