Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

sland fjarlg

Hvergi er sland elska heitar en tlndum, var einu sinni sagt. etta eru or a snnu. egar slendingurinn dvelst tlndum sr hann landi og jina ru ljsi, ttar sig a jin er fmenn og landi frekar lti. Fer a ykja vnt um tungumli og menninguna, er minntur a a eru rfir sem tala slensku, rfir! Ekki a a slendingar viti etta ekki. eir eiga a bara til a gleyma sr amstri dagsins, ea hita leiksins, og rast hver a rum sta ess a standa saman barttunni.

slendingar eru sem sagt mjg uppteknir vi a draga hvern annan niur sta ess a standa saman og ba haginn. En a a standa saman ir ekki a slendingar eigi a vera eins og rj olufyrirtki sem hafa samr um a okra viskiptavinum snum, ea vera svo blindair af st (og valdagrgi) krnunni a sj ekki a hn hentar ekki lengur sem gjaldmiill. Hver er annars skringin v hvers vegna hn hefur falli svona veri gagnvart rum milum fr v hn var sett ft? Hver hefur bori virisrrnunina? a er niurlgjandi a tala um etta. a er ekki gott fyrir sjlfstrausti a vera fr landi ar sem nll hafa veri tekin aftan af gjaldmilinum. Vi ttum etv. a stofna bandalag ja sem hafa nlla sig. Simbabve og mrg nnur lnd Afrku, Argentna, Per, Brasila...

a er slendingum nausyn a fella niur heimttarlega tollamra, forast tollabandalag Evrpu, htta a nota krnuna og skapa skilyri fyrir landnmi erlendra fyrirtkja. Ba arf svo um hnta a fyrirhafnarlaust veri a eiga viskipti vi ALLAR jir heims; r geti selt slendingum snar vrur og jnustu og slendingar eim snar vrur og jnustu. Me dalinn ea evruna sem gjaldmiil eykst gagnsi og lkt v sem veri hefur hinga til, er vel hugsanlegt a erlend fyrirtki vilji opna tib slandi. Hva sem sjlfsblekkingu um litla sem enga spilingu slandi lur, hafa erlend fyrirtki ekki treyst sr til a starfa krnu-umhverfinu. a sktur mjg skkku vi vegna ess a fyrirfram hefi maur haldi a til „rkasta lands heimi“ myndu flykkjast fyrirtki von um hlutdeild velsldinni.

g tel einnig a slendingar veri a gera upp vi sig hva felst hugtakinu frelsi. a er tbreiddur misskilningur a a hafi veri frelsi a kenna a kreppan skall . Er a frelsi a geta lifa um efni fram og senda rum reikninginn? a er byrgarleysi. Frelsi og byrgarleysi eru ekki eitt og hi sama. Sumir virast halda a. Me auknu frelsi, ar sem hverjum og einum er skmmtu meiri byrg, eykst varfrni. tt margir vilji ekki viurkenna a, er rkisrekstur n undantekninga hagkvmari en einkarekstur. ar er miklu meiri sun og byrgarleysi. Rkisstofnanir komast upp me hallarekstur r eftir r mean einkafyrirtki fara rot ef au eru ekki rttu megin vi nlli. essu arf a breyta, anna hvort me v a minnka umsvif rkisins ea auka byrg stjrnmlamanna og stjrnenda stofnana. Senda fangelsi ef stofnunin er ekki innan fjrlaga. g tel a minnka veri umsvif rkisins eins og frekast er kostur.

Eins og standi jflaginu er nna er ltil von til ess a teknar veri kvaranir sem koma landi og j vel framtinni. eir sem eru a setjast vi stjrnvlinn hafa snt a me gjrum snum undanfarin r a eir hafa ltinn skilning efnahagsmlum. a snir etv. best a helsta markmi formanns Samfylkingarinnar er a koma hennar flokkskonu forstisruneyti en ekki konu r rum flokkum. Ef etta er aalmarkmii er ekki von gu.

tt g s svartsnn n fyrir hnd slands, er g a ekki til framtar. Kreppan mun kenna njum kynslum hva ber a gera og r munu ekki lta aukaatrii stjrna gerum snum.


Sjnarmi Sigurar Einarssonar

Sigurur Einarsson skrifai brf til vina og vandamanna sem ratai fjlmila. hugavert brf sem mig langar a vitna hr. g gef ekkert fyrir dylgjur um bankana og minni a a er plitskur hrskinnaleikur lgsta plani. Ltum dmstla dma um tlu lgbrot og bum me a draga lyktanir. Millifyrirsagnir eru mnar.

Krnan okkar kra

„stur ess a sland er verri stu en ngrannajir landsins eru nokkrar. Fyrst og fremst ber a nefna slensku krnuna. Undirritaur hefur samt mrgum rum fjlda ra bent a a gangi vitfirringu nst fyrir litla, fmenna j opnu hagkerfi a vera me eigin gjaldmiil. v miur hefur s tti reynst rkum reistur. Smuleiis hef g samt mrgum rum mrg r klifa v a r v a landi hefi eigin gjaldmiil gengi a alls ekki a ba vi svo mikinn halla viskiptum vi tlnd eins og sland hefur bi vi undanfarin r. Til a vinna eim halla yri gengi krnunnar a alagast einhverskonar jafnvgisgengi til ess a viskipti vi tlnd nlguust jafnvgi. Selabanki og stjrnvld skelltu algjrum skollaeyrum vi essum orum og v var algun krnunnar me eim skelfilega htti sem ori hefur.“

Fjrmlamistin sland

„g hef einnig lengi veri hpi eirra sem kaft hafa tala fyrir v a gjaldeyrisvarasjur landsins yri margfaldaur, v var engu sinnt og selabanki landsins hlt v fram a vera algerlega vanmttugur til ess a fst vi a verkefni sitt a vera banki bankanna, rtt fyrir a marg yfirlýst stefna stjrnvalda vri essum tma a hr risi fjrmlamist. etta er einnig srgrtilegt ljsi ess a Selabanki slands geri allt sem hans valdi st til a koma veg fyrir a bankarnir veru sig gegn ea fru sig af hrifasvi slensku krnunnar. Selabankinn vingai v slenska banka til a iggja af sr jnustu sem hann sinnti engu a veita.“

jnting Glitnis

„g nefni essi atrii hr a framan vegna ess a hr er um lykilatrii a ra egar nverandi efnahagsastur jarinnar eru skoaar. etta eru megin sturnar fyrir v a slenska jin er a fara mun verr t r heimskreppunni en arar jir. essu til vibtar er a hrein raunarsaga hvernig haldi var mlum slandi lok september og byrjun oktber egar ljs kom a Glitnir hafi leita astoar Selabankans. S afer sem ar tti a nota vi jnýtingu Glitnis verur sgubkur skr sem miki axarskaft. Eftir a hyggja er erfitt a segja hvort hgt hefi veri a bjarga Glitni ea ekki, g hef ekki ngar upplýsingar til a meta a, en a rki tki yfir bankann gat aldrei veri trverugt. a m lka furu sta a rki treysti sr fremur til a kaupa hlutaf bankanum fremur en a veita honum ln gegn veum. Ln er alltaf tryggari krafa en hlutaf.“

Verstu mistkin

„Hin svoklluu „Neyarlg“ sem sett voru kjlfari eru sennilega verstu mistkin. Eftir setningu neyarlaganna var hpi a fjrmlakerfi gti staist. N hfum vi s a undanfrnu a fjrmlakerfi annarra landa eru miklum vanda stdd. Margir hafa v spurt mig hvort a slenska bankakerfi hafi tt einhverja mguleika essum lgusj. A mnu mati er essi spurning ekki rttmt. Valkostirnir voru ekki breytt kerfi ea algjrt hrun eins og vi horfum upp n.“

Ekkert traust milli selabankastjra og bankanna

„a sem vantai fyrst og fremst egar Glitnir lenti vandrum var forysta. flestum lndum er essa forystu a finna selabnkum vikomandi landa. egar miklir erfileikar eru uppi kallar hver selabanki alla helstu banka a samningabori og staan er rdd hreinskilni. San er tekin kvrun um a hva af kerfinu megi bjarga og hvernig. S ageratlun er san lg fram fyrir helstu lnadrottna bankanna. v miur taldi Selabanki slands sig ekki urfa a leita fyrirmynda t fyrir landssteinanna og skiljanleg er s kvrun a halda forsvarsmnnum bankanna algerlega fyrir utan etta ferli. Sennilega spilai ar inn a a rkti aldrei neitt traust ea trnaur milli forsvarsmanna bankanna og selabankastjra. Raunar rfri selabankinn sig ekki einu sinni vi sna eigin hagfringa n heldur vi erlendu srfringana sem bankinn hafi snum snrum.“

Rangt stumat

„Ljst er n a hstrendur Selabankans ttuu sig engan veginn stunni. Tal selabankastjra fjlmilum um a rkissjur yri v sem nst skuldlaus eftir fall bankana er hrpandi dmi um vanekkingu og kolrangt stumat. Af essu eru slendingar a spa seyi og ekki s fyrir endann afleiingum essara laga sem neyarlgin eru og sennilega brýnasta verkefni stjrnvalda n a vinda ofan af essari lagasetningu. etta samt v a stjrnvld vanrktu skyldu sna til a losa jina undan skuldbindingum vegna Icesave mean fri var eru megin stur ess a ttast m a slendingum muni reynast torveldara a n sr strik eftir kreppuna en rum jum, rtt fyrir a v tti a vera fugt fari.“

Markviss leki r skrslum

„Ljst er a ljtur leikur er gangi. essi leikur gengur t a upplýsingum r skýrslum ýmissa skounarnefnda sem vinna a rannskn falli slenska fjrmlakerfisins er markvisst leki r stjrnkerfinu til valinna fjlmila. Einhverra hluta vegna hefur essi lekastarfsemi undanfari nr eingngu sni a Kaupingi. Um lei og reynt er a gera allt tortryggilegt varandi Kauping hafa helstu ramenn jarinnar, allt ar til Bjrgvin G. Sigursson sagi af sr morgun, fra sig byrg eim hlutum sem g hef stuttu mli raki hr a framan og eru auvita aalatrii mlsins. ar til dag, voru stjrnendur bankanna einu ailarnir mr vitanlega sem axla hfu byrg vegna standsins sem n er i jflaginu. Meira a segja var nlega allri framkvmdastjrn Kaupings skfla t r nýja bankanum.“

essi skrif Sigurar Einarssonar ykja mr, eins og ur sagi, vera afar hugaver. g hef lengi vita a innan Kaupings voru adendur Davs Oddssonar frri en gengur og gerist, hver svo sem stan kann a vera fyrir v. Sjlfur hef g lengi veri stuningsmaur Davs og tel hann einstakan stjrnanda. En mr ykja nokkur veikleikamerki stjrnunarstl hans hafa komi dagsljsi undanfrnum misserum. Ber ar kannski hst einangrunarstefna hans. g tel afar alvarlegt ef samskipti milli Selabankans og viskiptabankanna hafi veri ltil sem engin undanfarin r. rangurinn sem Kauping ni aljavettvangi var einstakur, a er umdeilt. a a rfra sig ekki vi stjrnendur bankans (sem og hinna bankanna) jafn visjrverum tmum og voru uppi egar kreppan skall , er miki glappaskot. Hreinskilin og g samskipti er forsendan fyrir gum rangri. a blasir lka vi nna a rangurinn var enginn, heldur 100% fall. g er ekki fr um a dma um hvort stefna Selabankans hafi veri rtt ea rng, tt g hallist a v a hn hafi veri rng. En Dav kom ekki til bankans fyrr en 2005 svo a er n tplega hgt a skrifa ranga stefnu hann einan.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

g s rautt!

Frjlshyggja! Arg!Skemmtilegt (en a sumu leyti sorglegt) er a fylgjast me ofsanum sem grpur um sig egar minnst er frjlshyggju. er enginn ori kvenu mti frelsi, a minnsta kosti ekki eigin frelsi. Hva er a sem veldur geshrringunni? g skal segja r svari: a er byrg. byrgin er hjkvmilegur fylgifiskur frelsisins. a er hn sem svo margir skelfast. Vilja ekki urfa a bera byrg neinu, vilja vera undir verndarvng rkisins svo eir sjlfir urfi ekki a standa eigin ftum. Verstu tilfellin eru n egar vinnu hj rkinu og a eru einmitt eir sem eru hva murlegastir vimti egar jnusta vegum ess er annars vegar. etta minnir mig sgu:

Einu sinni leigi g b og pantai sma. Fyrir mn mistk var smanmeri tengt ranga ds hsinu. g hringdi Pst og sma sem ht og sagi vi smadmuna a mr hefi ori messunni. Hn geri sr lti fyrir og hundskammai mig. „ tt a passa ig a skr smann rtt nmer,“ sagi hn og hlt fram nokkra stund. egar hn hafi skamma ngju sna gaf hn mr samband vi vieigandi deild.

 eigin byrg? Neeeeeiiiii!Verkefni framundan fyrir slendinga er a auka byrg hvers og eins. Sjlfur myndi g vilja styrkja hugaml og atvinnu allra manna, en g hef v miur ekki efni v. Og tt g vri me debetkort rkiskassann gti g heldur ekki, hans nafni, haldi llum uppi vegna ess a rkiskassinn er tmur.

Hr eru nokkrar samviskuspurningar:

horni Garastrtis og Vesturgtu er sluturn. Eigandi essa sluturns greiir me asto rkisins matvlaframleianda sem framleiir kindakjt styrk svo hann fi haldi fram rekstri. arft er a taka fram a enginn greiir, me asto rkisins ea r eigin vasa, eiganda sluturnsins styrk til a halda snum rekstri gangandi. Er etta elilegt? Hfum vi sem j efni essu?

 g a standa eigin ftum? Neeeeeiiiii!Flk sem kveur a eignast brn fr laun fr rkinu mean og svo tekur hi opinbera a sr a gta eirra sinn kostna mrg r eftir. Barnlausir einstaklingar essa lands eru annig skikkair til a greia fyrir mnar barneignir og uppeldi. Finnst r, kri lesandi, ekki furulegt a rki og borg skuli taka a sr a halda uppi annars fullfrsku flki sem vali hefur a eignast brn? Hfum vi sem j efni essu?

g vil a borgir mitt hugaml!Sumir hafa huga klassskri tnlist og hafa skuldsett rkissj um milljara tugi vegna essa hugamls sns me v a lta reisa hs undir tnlistarflutning hfninni Reykjavk (fyrir utan a reka fyrir opinbert f sinfnuhljmsveit). hugaflk um bla, frmerki, flugvlar, firildi, tsku, frun, pnk, teiknimyndabl og blsugur svo dmi s teki hafa minna f milli handanna til sinna hugamla vegna ess fjr sem a greiir til hugamanna um klassska tnlist. Er etta elilegt? Hfum vi sem j efni essu?

Frjlshyggja er anna or yfir byrg, og a er ess vegna sem msir sj rautt yfir frjlshyggju. En hva er fegurra en a hver og einn beri byrg sr og gerum snum?

Er hgt me nokkrum rkum a halda v fram a a s frjlshyggju a kenna a bankarnir hrundu? v fer fjarri. Frjlshyggjan er alfari mti rkisbyrgum. a hefur alltaf legi fyrir og hefur gert ratugi. Hva segir a um sem halda essu fram? a er augljst: eir sj rautt! Me slkt flk forsvari getur slandi ekki anna en farnast illa. a er stareynd sem eftir a renna upp fyrir mrgum nstunni. Ekki henda mtmlaskiltunum alveg strax.


Orra snld

Hver kannast ekki vi a hafa fengi misgan mat um jlin? En ekki lengur, n geta allir fengi sjvarfangi beint fangi. Egozentric™ hefur hanna glsilega hnnun sem sr enga fyrirmynd gervllum heimi. Sldarmyndin hefur fengi sig blett undanfari og v kominn tmi a frska upp hana. samvinnu vi gan viskiptavin var hnnu n lna sem eftir a sl eftirminnilega gegn og vera slandsvinur um komin r.

Orra snld

Orrasnld, marneru bitum. Srstakt tilbo: 8999 kr. krukkan (lok innifali). Herramannsmatur hvers manns bor.


Gtan um jlatr leyst

g man hva g hl a Dave Allen egar hann geri grn a eim si a taka rlega afskori tr inn stofu og skreyta a. Hef alltaf fura mig essu, en teki tt engu a sur, enda jlabarn. Um daginn fkk g skyndilega einskonar vitrun, ttai mig v hvers vegna etta er gert. Jlin eru slstuht ar sem v er fagna a daginn er teki a lengja n. Jlatr, ea slartr, er vitaskuld tkn ess a brtt tekur grurinn vi sr og trn laufgast. Jlatr er hrsla sem tekin er inn hs og laufgu me skrauti. Jlaseran og klurnar eru tr skra me vxtum. Auvita! A g skyldi ekki tta mig essu fyrr!

Setjum lauf tr og fgnum

Eliegast er a taka lauflausa hrslu og skreyta, en grenitrn eru lka falleg. g fyrir mitt leyti fagna hkkandi sl engu minna tt skeggjaur maur skikkju rfi um veislunni. Sagan af honum er skemmtilegur spuni utan slstuhtina.


Blanda hagkerfi a htti Wade

vitali um daginn lsti Robert Wade eirri skoun sinni a affaraslast vri a hafa blndu af opinberum rekstri og einkarekstri bankakerfinu. Hann hefur vntanlega ekki veri a meina blndu sem var til skamms tma slandi. Vill trlega hafa hana enn sterkari en kerfi ar sem rkis-balnabanki keppir vi einkabanka um fasteignaln og lnar lka einkabnkum til fasteignalna me tilheyrandi verblru. gmlu blndunni var einnig rkis-selabanki sem bar byrg einkabnkunum (hva svo sem bankastjrnin fullyrti. Hvort a var rki sjlft ea selabanki ess sem var bleyjan er aukaatrii) og hagstri eim eftir bestu samvisku. Ekki annig kerfi segir Wade. Meira rki og minna einka eru skilabo hans.

Wade er villigtum hva etta snertir. Vegir hrunsins slandi liggja allir um rkisstofnanir, slenskar og erlendar. Bandarskir afglapar vi stjrnvlinn komu kerfi sem lnai n byrga og arir afglapar tbjuggu byrgalausu lnin svo r gari a enginn ttai sig a au voru rusl, ekki einu sinni sprengmenntuustu srfringar hstu launum heims. Enn arir afglapar lkkuu vexti r llu hfi svo offrambo var lnsf. slenskir rkisstarfsmenn virtust halda a sland vri eigin slkerfi me eigin lgml og hkkuu vexti svo almenningur sneri sr til tlanda eftir lnum og fjrspeklantar grddu vaxtamuninum. Hu vextirnir hfu tvr alvarlegar afleiingar: Erlend ln me gengishttu og strkostlegt innstreymi gjaldeyris sem hlaut a vilja burt aftur me tilheyrandi hruni.

Lrdmurinn sem draga m af rengingunum nna er s a heppilegast er a hver og einn beri byrg snum gerum. v fleiri sem a gera, v minni lkur kreppu. etta tti Wade a vera binn a gera sr grein fyrir. En lklega er hann einn af eim sem sj rautt egar minnst er frjlshyggju vegna ess a frjlshyggjan er anna or yfir byrg.


Besta skrnargjfin

egar Ragnar Orri sonur minn var skrur vori 2007 gaf skrtin frnka honum 60 dali skrnargjf. Dalirnir voru settir skffu og gleymdust ar. Um daginn fundust dalirnir. millitinni hfu eir tvfaldast veri. Sama er ekki hgt a segja um 15 sund krnurnar sem hann fkk fr langmmu sinni og hfu lka gleymst skffunni.

Boskapur sgunnar er essi: sland sem aljleg fjrmlamist er hugmynd sem einungis er hgt a flokka sem hlgilega vitleysu (lsir bi heimttarskap og sjlfsblekkingu). Sagt er a krnan endurspegli efnahagsstand landsins hverjum tma betur en aljlegur gjaldmiill myndi gera. a er ekki rtt. Krnan hefur undanfarin r ekki endurspegla neinn raunveruleika, raunar aldrei. Gengi var til skamms tma allt of htt, n er a trlega of lgt, en a er bein afleiing af „traustu hagstjrninni“.

slendingar urfa a notast vi aljlegan gjaldmiil. Reynslan kennir okkur a hagstrendur landsins hafa aldrei ri vi a verkefni a halda ti slenskum gjaldmili. Sveiflur hans og virisrrnun sna a svart hvtu, hva sem hagfrikenningum lur.

Dalirnir 60 reyndust vera besta skrnargjfin. eir eru hir „hagstjrninni“ slandi og Ragnar Orri grddi v.


Nttbuxurnar rifnuu

au undur og strmerki gerust um daginn a nttbuxur Sigurgeirs Orra (41) rifnuu er hann var a kla sig r. „Fturinn bkstaflega stakkst gegnum hn,“ sagi Sigurgeir Orri samtali vi Slefa og skeint. „ ttai g mig v a r voru r sr gengnar, ea rttara sagt r sr sofnar. etta var adraganda jlanna og minntist g framhjhlaupi vi konu mna a mig vantai srlega njar nttbuxur. Trlega hefur hn veri annars hugar , v engar nttbuxur komu r jlapakkanum.“ etta er hrilegt a heyra, Slefa og skeint vonar a Sigurgeir Orri fi njar nttbuxur fljtlega. „g vona a svo sannarlega lka,“ sagi Sigurgeir Orri a lokum.

Myndin tengist frttinni ekkert

Myndin tengist frttinni ekkert.


Vulvusp 2009

Vulvan segir: Sasta r var anus horribilis. etta r verur anus terribilis.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.3.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 108157

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband