Leita frttum mbl.is

Sjnarmi Sigurar Einarssonar

Sigurur Einarsson skrifai brf til vina og vandamanna sem ratai fjlmila. hugavert brf sem mig langar a vitna hr. g gef ekkert fyrir dylgjur um bankana og minni a a er plitskur hrskinnaleikur lgsta plani. Ltum dmstla dma um tlu lgbrot og bum me a draga lyktanir. Millifyrirsagnir eru mnar.

Krnan okkar kra

stur ess a sland er verri stu en ngrannajir landsins eru nokkrar. Fyrst og fremst ber a nefna slensku krnuna. Undirritaur hefur samt mrgum rum fjlda ra bent a a gangi vitfirringu nst fyrir litla, fmenna j opnu hagkerfi a vera me eigin gjaldmiil. v miur hefur s tti reynst rkum reistur. Smuleiis hef g samt mrgum rum mrg r klifa v a r v a landi hefi eigin gjaldmiil gengi a alls ekki a ba vi svo mikinn halla viskiptum vi tlnd eins og sland hefur bi vi undanfarin r. Til a vinna eim halla yri gengi krnunnar a alagast einhverskonar jafnvgisgengi til ess a viskipti vi tlnd nlguust jafnvgi. Selabanki og stjrnvld skelltu algjrum skollaeyrum vi essum orum og v var algun krnunnar me eim skelfilega htti sem ori hefur.

Fjrmlamistin sland

g hef einnig lengi veri hpi eirra sem kaft hafa tala fyrir v a gjaldeyrisvarasjur landsins yri margfaldaur, v var engu sinnt og selabanki landsins hlt v fram a vera algerlega vanmttugur til ess a fst vi a verkefni sitt a vera banki bankanna, rtt fyrir a marg yfirlýst stefna stjrnvalda vri essum tma a hr risi fjrmlamist. etta er einnig srgrtilegt ljsi ess a Selabanki slands geri allt sem hans valdi st til a koma veg fyrir a bankarnir veru sig gegn ea fru sig af hrifasvi slensku krnunnar. Selabankinn vingai v slenska banka til a iggja af sr jnustu sem hann sinnti engu a veita.

jnting Glitnis

g nefni essi atrii hr a framan vegna ess a hr er um lykilatrii a ra egar nverandi efnahagsastur jarinnar eru skoaar. etta eru megin sturnar fyrir v a slenska jin er a fara mun verr t r heimskreppunni en arar jir. essu til vibtar er a hrein raunarsaga hvernig haldi var mlum slandi lok september og byrjun oktber egar ljs kom a Glitnir hafi leita astoar Selabankans. S afer sem ar tti a nota vi jnýtingu Glitnis verur sgubkur skr sem miki axarskaft. Eftir a hyggja er erfitt a segja hvort hgt hefi veri a bjarga Glitni ea ekki, g hef ekki ngar upplýsingar til a meta a, en a rki tki yfir bankann gat aldrei veri trverugt. a m lka furu sta a rki treysti sr fremur til a kaupa hlutaf bankanum fremur en a veita honum ln gegn veum. Ln er alltaf tryggari krafa en hlutaf.

Verstu mistkin

Hin svoklluu Neyarlg sem sett voru kjlfari eru sennilega verstu mistkin. Eftir setningu neyarlaganna var hpi a fjrmlakerfi gti staist. N hfum vi s a undanfrnu a fjrmlakerfi annarra landa eru miklum vanda stdd. Margir hafa v spurt mig hvort a slenska bankakerfi hafi tt einhverja mguleika essum lgusj. A mnu mati er essi spurning ekki rttmt. Valkostirnir voru ekki breytt kerfi ea algjrt hrun eins og vi horfum upp n.

Ekkert traust milli selabankastjra og bankanna

a sem vantai fyrst og fremst egar Glitnir lenti vandrum var forysta. flestum lndum er essa forystu a finna selabnkum vikomandi landa. egar miklir erfileikar eru uppi kallar hver selabanki alla helstu banka a samningabori og staan er rdd hreinskilni. San er tekin kvrun um a hva af kerfinu megi bjarga og hvernig. S ageratlun er san lg fram fyrir helstu lnadrottna bankanna. v miur taldi Selabanki slands sig ekki urfa a leita fyrirmynda t fyrir landssteinanna og skiljanleg er s kvrun a halda forsvarsmnnum bankanna algerlega fyrir utan etta ferli. Sennilega spilai ar inn a a rkti aldrei neitt traust ea trnaur milli forsvarsmanna bankanna og selabankastjra. Raunar rfri selabankinn sig ekki einu sinni vi sna eigin hagfringa n heldur vi erlendu srfringana sem bankinn hafi snum snrum.

Rangt stumat

Ljst er n a hstrendur Selabankans ttuu sig engan veginn stunni. Tal selabankastjra fjlmilum um a rkissjur yri v sem nst skuldlaus eftir fall bankana er hrpandi dmi um vanekkingu og kolrangt stumat. Af essu eru slendingar a spa seyi og ekki s fyrir endann afleiingum essara laga sem neyarlgin eru og sennilega brýnasta verkefni stjrnvalda n a vinda ofan af essari lagasetningu. etta samt v a stjrnvld vanrktu skyldu sna til a losa jina undan skuldbindingum vegna Icesave mean fri var eru megin stur ess a ttast m a slendingum muni reynast torveldara a n sr strik eftir kreppuna en rum jum, rtt fyrir a v tti a vera fugt fari.

Markviss leki r skrslum

Ljst er a ljtur leikur er gangi. essi leikur gengur t a upplýsingum r skýrslum ýmissa skounarnefnda sem vinna a rannskn falli slenska fjrmlakerfisins er markvisst leki r stjrnkerfinu til valinna fjlmila. Einhverra hluta vegna hefur essi lekastarfsemi undanfari nr eingngu sni a Kaupingi. Um lei og reynt er a gera allt tortryggilegt varandi Kauping hafa helstu ramenn jarinnar, allt ar til Bjrgvin G. Sigursson sagi af sr morgun, fra sig byrg eim hlutum sem g hef stuttu mli raki hr a framan og eru auvita aalatrii mlsins. ar til dag, voru stjrnendur bankanna einu ailarnir mr vitanlega sem axla hfu byrg vegna standsins sem n er i jflaginu. Meira a segja var nlega allri framkvmdastjrn Kaupings skfla t r nýja bankanum.

essi skrif Sigurar Einarssonar ykja mr, eins og ur sagi, vera afar hugaver. g hef lengi vita a innan Kaupings voru adendur Davs Oddssonar frri en gengur og gerist, hver svo sem stan kann a vera fyrir v. Sjlfur hef g lengi veri stuningsmaur Davs og tel hann einstakan stjrnanda. En mr ykja nokkur veikleikamerki stjrnunarstl hans hafa komi dagsljsi undanfrnum misserum. Ber ar kannski hst einangrunarstefna hans. g tel afar alvarlegt ef samskipti milli Selabankans og viskiptabankanna hafi veri ltil sem engin undanfarin r. rangurinn sem Kauping ni aljavettvangi var einstakur, a er umdeilt. a a rfra sig ekki vi stjrnendur bankans (sem og hinna bankanna) jafn visjrverum tmum og voru uppi egar kreppan skall , er miki glappaskot. Hreinskilin og g samskipti er forsendan fyrir gum rangri. a blasir lka vi nna a rangurinn var enginn, heldur 100% fall. g er ekki fr um a dma um hvort stefna Selabankans hafi veri rtt ea rng, tt g hallist a v a hn hafi veri rng. En Dav kom ekki til bankans fyrr en 2005 svo a er n tplega hgt a skrifa ranga stefnu hann einan.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

En af hverju vildi hann lta stkka gjaldeyrisvarasjinn,j eir vildu vera en strri , hefi ori algjrt jargjaldrot .sennilega hefi veri best a eir hefu drulla sr strax til Englands 2005og hinir bankarnir lka, reynt a standa eigin ftum hefi vntanlega rkisbyrgin dotti upp fyrir og vi ekki alveg eins slmum mlum..

Res (IP-tala skr) 29.1.2009 kl. 17:07

2 Smmynd: Ingvar Valgeirsson

Skrti hvernig svona "trnaarbrf" eiga a til a rata fjlmila. tli maur veri ekki a hafa ann mguleika inni myndinni a brfi s a hluta ea heild tla sem varnarra manns sem hefur eitthva samviskunni...

Ingvar Valgeirsson, 29.1.2009 kl. 20:53

3 Smmynd: Eygl

"...til vina og vandamanna..."??? ??? ???

Eygl, 30.1.2009 kl. 00:48

4 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Res, eins og Sigurur segir, vingai Selabankinn bankana til a vera viskiptum vi sig. egar Kauping vildi skr hlutabrfin evrum var v mtt af hrku, og sagi Sigurur a Dav hefi hta v a koma bankanum kn ef eir geru a. eir httu vi a fara me mli lengra, eins og kunnugt er.

Ingvar, hefuru hinga til fura ig a „trnaarupplsingar“ hafi leki r bnkunum? Myndir ekki svara fyrir ig ef fullyrt vri a borair brn morgunmat? Kannski Sigurur betri vini en hann hlt, v etta brf tti sannarlega erindi fjlmila.

Eygl, er ekkert efnislega brfinu sem hefur athugsemd vi?

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 30.1.2009 kl. 03:41

5 identicon

Vantar Hj r Netfangi Las handriti og a er Bara fjandi gott

Jnas Freyr Hararson (IP-tala skr) 30.1.2009 kl. 15:42

6 Smmynd: Eygl

Eygl hefur hvorki getu n forsendur til a taka afstu til alls essa mls.

a sem mr fannst skrti var a brf til vina og vandamanna "lkju" alltaf/svo oft til fjlmila...

Eitt ykist g viss um a bi SEin og DOdd su greindir og klrir karlar, - me misalvarlegar gloppur.

a hfum vi reyndar ll e-m svium, en vi bum ekki vi au vld a hafa fjregg jarinnar hndum okkar.

Eygl, 30.1.2009 kl. 22:49

7 Smmynd: Sindri Gujnsson

Sll. Takk fyrir a birta etta brf. etta var frlegt.

Sindri Gujnsson, 2.2.2009 kl. 20:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband