Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Kjsi Mugabe

Kjsi Mugabe barttubolur fr stuningsmnnum hans v mli sem eir skilja best. baki bolsins stendur: Better future for Simbabve. Ekki veitir af a sna karlinum stuning n egar stt er a honum r llum ttum.

Vote for Mugabe


mbl.is Kosningar lstar marktkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jnas vinur minn

Einu sinni var g a mla hillurnar mnar blskrnum heima. etta var egar g bj enn foreldrahsum. a var fstudagskvld. g hafi raa hillunum planka bkkum og var me opinn blskrinn til a lofta t. Birtist ekki Jnas vinur minn gttinni. Hann var flottur tauinu, gjalegri skyrtu og me bindi. Hann var ktur leiinni t lfi og spuri mig hvort g tlai a hanga heima Jnas Freyr Hararsonkvld. g sagist ekki geta fari t v g vri a mla hillurnar og r vru a stra mr v sumstaar vru fitublettir ea eitthva svoleiis sem ryddi mlningunni fr. Jnas skoai framkvmdirnar og hallai sr svo yfir eina hilluna til a gaumgfa eitthva. Hann uggi ekki a sr v um lei lagi hann bindi sitt, nnast alveg upp a hnt, blauta mlninguna. Mr tti etta afar fyndi og Jnasi lka tt hann vri s heppni. etta atvik var svolti lsandi fyrir Jnas eim rum. Hann var -h-e-p-p-i-n-n. Jnas er ekki lengur heppinn, heldur heppinn. Stoltur fair riggja barna, landeigandi og forstjri garyrkjufyrirtkis.

SjapplnNokkrum rum ur, man ekki hve mrgum, frum vi Jnas og fleiri krakkar Hafnarb a sj Sjappln mynd. Bi var fullt af glum Sjapplnadendum. egar myndinni lauk tlai Jnas ekki a lenda troningi vi tganginn og fltti sr t. En Jnas var binn a gleyma a a voru tvr Sjapplnmyndir dagskrnni. Hurin skelltist ls eftir honum. g man ekki hvort Jnas komst inn aftur. a hltur eiginlega a vera, en a hefur veri a framan.

Vi Jnas vorum einusinni sem oftar a vasast eitthva og kvum a f okkur rista brau me osti. etta var heima hj mr Mnabrautinni. Braui var rista, ostur skorinn, smjri klnt , bori fram. Jnas, fyrir einhverja rlni og heppni, lyftir ostinum sinni snei. Undir ostinum var hlf brennd eldspta. Hvernig eldsptan komst undir ostinn hans er rgta. Hn hltur a hafa veri borinu egar g skar ostinn. arna var Jnas bi heppinn og heppinn, heppinn a lenda sneiinni me eldsptunni og heppinn a hafa lyft ostinum upp.

Jnasar bll var tveggja dyra og heigulurEinu sinni tti Jnas gula Toyotu, Carina minnir mig. Hann fr bltr Toyotunni samt nokkrum vinum snum Nauthlsvkina. etta var ur en ylstrndin var ger. var hgt a aka niur fjrunna. a geri Jnas og skemmti sr og flgum vi akstur sandinum. Ngt var plssi v etta var fjru. En sandurinn var laus sr og Toyotan festist. Sama hva eir reyndu, ekki nist a losa Toyotuna. Svo fr a fla a... Vatni hkkai skyggilega miki og brtt fr a fla inn blinn. g man ekki hvernig eir nu a losa blinn, minnir a einhver vegfarandi bl hafi kippt me spotta, en hann losnai loksins og Jnas slapp me skrekkinn. a hafi aeins fltt inn glfi, vlin og rafkerfi slapp. etta var annars skruggu bll, kraftmikill og tveggja dyra, gjaleg grja.

Drg a visgu, kafli 1.


Hristan ga

Emil heitir maur ljfur sem g kynntist er vi vorum 10 ra gamlir ea svo. Vi sttum bir tnlistartma hj runni Bjrnsdttur Krsnesskla Kpavogi. Vi vorum ekki a lra hljfri sem slk heldur var runn (sem er dttir Bjrns Gujnssonar sem stjrnai lrasveit Kpavogs me glsibrag um rabil) a fra okkur um hljfri og hvernig au eru bin til (runn sjlf hefur unni marga sigra me sklakr Krsness, er einn fremsti krstjrnandi landsins). Eitt verkefni gekk t a a sma einfalt hljfri og koma me a sklann.

Verandi uppteknir menn hfum vi ekki mikinn tma til a sma hljfri, enda hljfrasm tmafrek ija. heimili Emils inghlsbrautinni voru nokkur ekta hljfri, ar meal hrista. Vi tkum hristuna og pkkuum henni inn dagblaapappr, vfum lmbandi utan um og mluum skrum litum.

runn var mjg undrandi egar hn prfai hristuna og heyri fagmannlegan hljminn. Hn spuri r hverju hn vri smu. Jgrtdsir lmdar saman og fylltar me makkarnum, svruum vi. Er a virkilega? etta er trlega gur hljmur, sagi hn og hlt fram a hrista hana og hlusta.

Svo frum vi me hristuna heim til Emils aftur, tkum utan af henni papprinn og settum aftur upp hillu.

Mr hefur alltaf tt vnt um etta prakkarastrik okkar og hl enn a v a rifja a upp. g er viss um a runn fyrirgefur okkur. En runn m eiga a a hn geri sr grein fyrir a etta var meira en bara jgrtdolla me makkarnum. En hn gat ekki vita a vi hefum teki ekta hljfri og lkka a niur barnaplan me v a pakka v vivaningslegar umbir.

Hrista svipu eirri sem vi pkkuum inn


skri rlunni

Um daginn var g staddur niri strnd. heyri g takfast skur (... ... ...) sem g kannaist vi a hafa heyrt ur. g leit kringum mig og s a hlji kom r rlu sem barn var a rla sr . rifjaist upp fyrir mr a etta var sama hlji og maur heyri rlunum hj Fvitahli Kpavogs (var annig smaskrnni) daginn t og inn, lungann r skunni. N er hli horfi og fvitarnir lka. Arir komnir stainn n hs sem bygg eru hvert ofan anna. a er ekki laust vi a g sakni skursins.


Snski kraninn

Fyrir nokkrum rum keyptum vi njan krana eldhsi. Ef handfangi honum (sj mynd) er frt alla lei til hgri kemur kalt vatn, fri maur handfangi alla lei til vinstri kemur heitt vatn. Fri maur handfangi mijuna kemur kalt vatn, fri maur handfangi aeins til vinstri kemur kalt vatn, fri maur handfangi lengra til vinstri kemur kalt vatn, fri maur handfangi enn lengra til vinstri kemur kalt vatn, fri maur handfangi rlti lengra til vinstri kemur kalt vatn. Fri maur handfangi til pnulti til vinstri kemur heitt vatn. Fri maur handfangi agnargn til hgri kemur kalt vatn. Fri maur handfangi me mikilli einbeitingu og lagni 1 millimetra til vinstri kemur volgt vatn.

Kraninn okkar

g furai mig hversu erfitt var a lta nja blndunar-tki blanda heita og kalda vatninu saman. Nst egar g tti erindi Kpavoginn leit g vi versluninni Tengi sem seldi okkur kranann og spuri jnustufulltrann hvort a gti veri a blndunartki vri galla. „a er ekki galla“ sagi fulltrinn brosandi. spuri g hvers vegna a kmi ekki volgt heldur bara kalt vatn egar handfangi vri mija vegu milli rauu og blu punktanna. „a er til ess a spara heita vatni“ sagi fulltrinn. „Spara heita vatni?“ spuri g. „J, a skrfa allir fr fyrir miju og til a hjlpa flki a spara heita vatni er kraninn stilltur annig.“ „Er ekki hgt a breyta essum stillingum?“ spuri g. „v miur, etta er stillt svona verksmijunni Svj“ svarai fulltrinn. „Einmitt a“ sagi g og akkai honum fyrir.

Alla t hefur snski kraninn pirra mig. Margsinnis hef g hugleitt a skipta honum t, en ekki drifi v.

sgunni af snska krananum er stuna fyrir v hvers vegna g er frjlshyggjumaur a finna. g oli ekki egar einhver gviljaur og vel meinandi maur telur sig vita, betur en g, hva mr er fyrir bestu. a er algjrlega gali a kranaframleiandi Svj taki a sr a stjrna v hvernig g nota heitavatni heima hj mr. a er engin tilviljun a kraninn er snskur. Svj er forsjrhyggja af essu tagi landlg. Mr skilst a a s ekki hgt a kaupa glugga v landi nema tveimur strum.

Vari ykkur forsjrhyggjunni, v eins og Vefjviljinn hefur bent rttilega , glatast frelsi sjaldnast einu vetfangi, heldur smtt og smtt. ur en vi vitum af er vel meinandi og ghjarta flk, gum launum og lfeyrisrtti hj rkinu, fari a hugsa fyrir okkur.

A lokum: g vona a vrurnar sem Mora framleiir su betri en enskan heimasu eirra. a er annars gtis skemmtilesning.


N er lag fyrir rafmagni - ggst inn framtina

Oluver arf a n svo og svo miklum hum til a a borgi sig a ra og framleia rafmagnsbla. N er s stund runnin upp. Oluframleiendur eru a pissa skinn sinn me v a halda framboi niri, en aukin eftirspurn hkkar veri lka svo eir eru ekki a sprna fullu, heldur hgt og rlega.

Tvinnblar sem ekki er hgt a hlaa heima eru bara millibilsstand, vera ekki lengi annig. Hagkerfi arf a venjast njum veruleika smtt og smtt. Tvinnblar sem slkir vera minnihluta framtinni, rafmagnsblar munu vera 90% af blaflotanum, ekki nokkur vafi.

framtinni tekur maur njar rafhlur bensnstvum (rafhlustvum), egar gmlu eru tmar. verur bi a finna upp rafhlur sem eru lttari en r sem tkast dag og munu ekki missa hleslugetuna vi notkun.

Blnum verur eki srstakt bretti og sjlfvirkt tki losar r undan blnum og setur njar stainn, rtt eins og egar skipt er um rafhlur leikfangablum.

En eir sem aka innanbjar, munu ekki urfa rafhluskiptum a halda, aeins eir sem aka langt. a verur ekki mikil rf fyrir rafhlustvar slandi.

N um stundir fr rki grarlegar tekjur af blaflotanum gegn um skatta vi innflutning og slu, og skatta af eldsneytinu (sem hafa hkka miki me auknum straumi feramanna um landi). Miklu meira en vari er til a bta vegakerfi. Rttast vri a rki lkkai ofurskattana egar nju blarnir koma og bi ekki til nja skattstofna. Tekjur rkisins eru allt of miklar n egar. Helsta verkefni slendinga 21. ld er a lkka skattana og minnka umsvif rkisins. En etta er skhyggja, eins og staan er n, rki enst t hraar en nokkru sinni fyrr (flestir stjrnmlamenn eru j essu starfi valdanna vegna, hv skyldu eir vilja minnka vld sn? a er versgn). Lklega vera skattar af rafmagnsblum innheimtir me mlum (svipa og Fastrak) sem vera blunum, og greia eir mest sem aka mest. a er sanngjarnast a mnum dmi.

Tvennt vinnst me rafmagnsvingu blaflotans: A) Vi urfum ekki olu lengur og aukum v ekki vi olugra einrisherranna miausturlndum og glpamannanna Kreml. a er geysilegt fagnaarefni. B) Mengun sem hlst af brennslu olu hverfur og a hltur a vera gott fyrir umhverfi.

egar blaflotinn verur kominn me rafhlur, lkkar veri eldsneytinu hratt og munu flugflg njta gs af.


Myndir

Herra Ragnar Orri er binn a setja upp myndasu me myndum af sr Kalifornu.

a er tengill til vinstri suna! Alltaf njar myndir!


Hva me litlu tryggingaflgin?

Hafa au engar hyggjur af essu halvarlega mli? Halda au a vegna ess a au tryggja litla bla hj litlum mnnum a au su stikkfr?


mbl.is Dularfullir blabrunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Finni Svarthfann

Getraun me flottum verlaunum. Sendi lausnirnar helstirni@kirkjan.is


Nsta sa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband