Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Lfi eftir krnu

g hef veri a velta fyrir mr hvernig megi losna vi gjaldmiilinn okkar. A mnum dmi eru kostirnir vi a halda ti lgeyri landinu miklu frri en gallarnir.

Kostirnir eru einkum eir a me lkkandi gengi er raun veri a lkka laun sem aftur gerir fyrirtkjum auveldara me a halda starfsmenn; urfa ekki a segja upp flki. essi rksemd fyrir tilverurtti krnunnar er raunar veik nna vegna ess a rtt fyrir strkostlegt gengisfall er atvinnuleysi miki.

Gallarnir eru ma. eir a krnan er „hagstjrnartki“ eirra sem fara me vldin landinu. egar stjrnmlamenn me ranghugmyndir um efnahagsml halda um stjrnartauma (eins og tilfelli er nna) er auveldara fyrir a glutra efnahagsmlum niur me krnuna a vopni heldur en dali svo dmi s teki. n krnu er meira ahald rkisfjrmlunum. Miklu meira ahald. a a Selabankinn eigi a heita sjlfst stofnun er bara pp, og a er ekki bara pp slandi, heldur Bretlandi lka. a sst glggt fyrra egar litlu mennirnir Stra Bretlandi beittu sland hryjuverkalgum.

Undanfarin r hefur gengi krnunnar veri allt of htt skr sem kosta hefur tflutningsatvinnuvegina grarlegar fjrhir. Feramenn streyma til landsins n egar gengi er veikt. Hversu mrgum feramnnum missti landi af undanfarin r vegna elilega strerkrar krnu? a eru n efa har upphir. Fyrir utan etta blekkti of sterk krna flesta landsmenn til a halda a eir vru rkari. a leiddi til aukinna fjrfestinga og meiri viskiptahalla.

sland er lti land og a er erfitt fyrir embttismenn og stjrnmlamenn a standast freistingu a hygla einum kostna annars. etta kemur glggt fram ef skou er viskiptasaga landsins. Flugflag slands sem var tti greian agang a rkisbyrgum mean Loftleiir og nnur fyrirtki landinu nutu ekki eirrar fyrirgreislu. etta olli strkostlegri markamismunun og skaai viskiptalf landsins mjg. n krnu vri opinber stjrnssla peningamlum, me tilheyrandi kostnai, miklu minni og lkurnar misnotkun v minni a sama skapi.

Til a losna vi byrina sem krnan leggur jina ttum vi a gera gjaldeyrisml frjls og leggja niur srstakan lgeyri slandi. Hver og einn getur hndla me ann gjaldmiil sem hann ks. Fyrirtki sem selur vru dlum getur greitt laun dlum, fyrirtki sem selur vru evrum getur greitt laun evrum, og svo framv. sta fyrirfram kveinna launa sem taka ekkert tillit til gengi vru ea jnustu markai er rttast a taka upp skiptahlutskerfi (eins og tkast hefur sjvartvegi um aldir), annig a ef ver vru ea jnustu hkkar, hkka laun til samrmis vi a. Varandi laun opinberra starfsmanna vri elilegast a mia vi myntkrfu eirra gjaldmila sem mynda tekjur rkisins. Ef a vri halli rekstri rkisins ttu tekjur opinberra starfsmanna a minnka hlutfallslega til a jafna t ann halla og a sama skapi ttu tekjur eirra a hkka ef a vri afgangur.

Ef notast vri vi aljagjaldmila slandi myndi vermtaskpun og eign flks almennt vera miklu skrari. Me krnuna eru allir oku um raunveruleg vermti og eignir. Erlendir ailar sem hugsanlega hefu huga a fjrfesta slandi ea stofna ar fyrirtki, yrftu ekki a klifra yfir krnuhindrunina (setja sig inn „hagstjrnina“) og taka sig httu sem fylgir gjaldmilinum.

a vri srsaukafullt a sumu leyti a vera n krnu, en s srsauki vri jafn og ttur, en kmi ekki bylgjum eins og veri hefur undanfarna ratugi krnuumhverfinu.


sland fordmir kjklingasltrun

Allt sland, ar meal Grmsey, fordmir kjklingasltrun llum lndum heimsins nema slandi. sland er „afar vonsviki“ yfir essari grimmlegu mefer sem kjklingarnir f. sland telur sig vera fullum rtti til a skipta sr af matvlaframleislu annarra landa og hvernig r nta aulindir snar. Kjklingar eru slendingum hjartnmir, landinu er srstakt landnmshnukyn sem drka er og d fyrir tign, gfur og fegur.

Hva stjrnmlamenn ahafast er algjrlega skjn vi a sem almenningur vikomandi lndum gerir. a sndi sig sumar egar hvalveiar voru auknar a feramenn streymdu til slands sem aldrei fyrr, metr! essi rstingur fr 26 lndum eru bara stjrnmlamenn a skipta sr af v sem eim kemur ekki vi. g endurtek: Stjrnmlamenn a skipta sr af v sem eim kemur ekki vi.

a er engin sta fyrir litlu kjklingahjrtun stjrnsslu slands a sl hraar yfir essu. Rttast er a senda eim kurteislegt brf ar sem fram koma hyggjur af abnai kjklinga slturhsum.


mbl.is Sameinast um a fordma hvalveiar slendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N lei: Kolatflutningur

a eru svo margir blar sem brenna til kaldra kola essa dagana a slendingar geta fari a flytja t kol strum stl. Bretland er kjsanlegur markaur fyrir kol, v tt ar su vinir umhverfisins afar margir og hafa strar hyggjur af meintri hlnun umhverfisins vegna brennslu kola, er miklu magni af kolum brennt ar hverjum degi. Hva er betra en a selja bretunum til baka Range Roverinn formi kola? 100% endurvinnsla, hringrs lfsins.
mbl.is Bll brann til kaldra kola
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Keisarans hallir skna

Veit Steingrmur ekki a a er hgt a taka upp sma og hringja einfaldlega vinina Noregi og f svari strax? Nei, etta er allt huldu, oku, mistri, vafa, vissu, bistu, misskilningur, rangtlkun, skhyggja. Eins og g hafi mikla tr eim til a byrja me. Hlt n grns a arna vru komin Sperwoman og Sperman til a bjarga okkur r kreppunni. Svo kemur daginn a au geta etta ekki. Of miki Kryptonite ef til vill? Strivextirnir lkka ekkert (lkt rum jum), skattarnir eru hkkair (lkt rum jum) og skori er niur en hvergi meira en hj Kvikmyndamist. En Kvikmyndamist er hugsanlega leiin fyrir jina til a skilja hva fr rskeiis! Heimildarmyndir sem varpa ljsi mli gerar me styrk fr rkinu. Ljsi varpa Icesave samingnasnilldina me styrk fr rkinu.

g vil ekki vera neikvur asni sem gagnrnir Steingrm fyrir svik vi kjsendur sna og Jhnnu fyrir a sitja agerarlaus heima rvntingu yfir llegri enskukunnttu.

Hr er tillaga a lausn:

1. Hringja til Kna og bija um ln. eir eiga engra hagsmuna a gta hj IMF ea Evrpusambandinu.

2. Hringja til Japan og bija um ln.

3. Hringja til stralu og bija um ln.

tt ekki vru nema 2% vextir eim lnum, vri a betra en fjrfestar eru a f fyrir sinn sn n um stundir. Leyfa eim a taka ve aulindunum. a tti a lika fyrir.


mbl.is Blar ekkert norsku lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kjarki bari brjst jarinnar

Verur hlegi a essu a ri? A sknarskei s raunhfur mguleiki 2010? Mia vi a sem undan er gengi, verklausu rkisstjrnina sem n situr og forsetinn tti tt a setja vetur, verur a telja lklegt a a gerist.

a er engu a sur skemmtilegt a horfa leikttina sem forsetinn setur svi. N er ema: Hughreysta jina. Ekki veitir af. Sama hversu srrealskt a er.

En leiktturinn er fluttur fyrir daufum eyrum. stan er s a leikarinn virkar ekki sannfrandi af einhverjum stum. Hann minnir vongan tttakanda Stjrnuleit sem trir v einlgt a hann s nsta poppstjarna himingeimsins, en er v miur einn um a.

Hugsanlegt er a almenningur telji a hann hafi spila rassinn r buxunum og hafi v takmarkaan huga a hlusta hva hann hefur a segja.
mbl.is Sknarskei nsta ri raunhfur mguleiki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.3.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 108157

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband