Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Lt viftuna blsa inn

au tindi gerust upp r hdeginu dag a Sigurgeir Orri stillti viftuna kjallaranum innblstur sta tblsturs. „g hef lti viftuna blsa t hinga til,“ sagi Sigurgeir Orri samtali vi Slefa og skeint, „en a var svo megn kaffilykt r kaffistofunni (brennd og mauku drulla) a g kva, eftir tarlega umhugsun, a taka essa kvrun. Og nna er miklu ferskara loft skrifstofunni. etta reyndist vera rtt kvrun.“ En hefur Sigurgeir Orri engar hyggjur af v a hreinindi berist inn? „Vissulega, en a var einmitt eitt atrii sem urfti a vega og meta vandlega hvort lkur vru a hreinindi brust inn. Niurstaan var s a lkur a hreinindi brust inn voru taldar litlar vegna ess hve gott og stillt veri er dag.“ Einmitt a. Slefa og skeint akkar Sigurgeiri Orra fyrir spjalli.

Skl og skri

Skl og skri ehf

ert arinn

ekki brandarinn, heldur arinn eins og er mrgum hsum og brennir eldivii. Arinn sem kveikir eldsneytinu og ltur orkuna hlja r og halda r gangandi.

Lkingin vi arininn kom upp huga mr egar g var a velta fyrir mr matari og aukaklum. eir sem seti hafa vi arin vita a ef maur setur pappr, til dmis jlapappr, arininn furar hann upp me miklum hitablossa. En ef maur setur viardrumb arininn brennur hann hgt og rlega jfnum hita. Eldiviurinn brennur sem sagt mishratt. Sama m segja um mat. Eldiviurinn okkar, maturinn sem vi borum, brennur mist eins og jlapappr ea viardrumbur.

a sem vmbin okkur – arininn okkar – hefur umfram hefbundin arin hsum er srstakt kerfi sem tekur hitablossa sem vera til egar jlapappr er brenndur og breytir eim fitufora til a grpa til ef a skyldi n vera lti um eldsneyti.

En hvaa matur er jlapappr og hvaa matur er viardrumbur?

arna erum vi komin a kjarna mlsins og mesta misskilningi heimsins hva matari snertir. Unnin matvli eins og hvtur sykur og hvtt hveiti eru jlapappr og kartflur og hrsgrjn eru a lka. Hveiti og sykur er uppistaan braui, annig a brau er a strstum hluta jlapappr maganum r. Allur matur sem inniheldur miki af essum efnum er jlapappr. Kolvetni ru nafni.

Matur sem er viardrumbur er fita, kjt og fiskur; prteinrkur matur. Bori maur lti af jlapappr og miki af viardrumbum hlest ekki utan mann aukafori formi spiks. eir sem halda a me v a bora feitan mat, til dmis avkad og hnetur, veri eir feitir eru frnarlmb tbreiddasta misskilnings heimsins (snnun ess a margir geta haft rangt fyrir sr). Fituklessurnar lambahryggnum diskinum num safnast ekki fyrir skvapinu utan r egar borar r. a gera hins vegar kartflurnar. Af hverju? Af eirri einfldu stu a fita er viardrumbur en kartflur jlapappr. r brenna hraar og gefa lkamanum kost heppilegri orku til a breyta varafora. Geymsluefni lkamans orku er fita og auveldasta efni fyrir hann a breyta fitu er kolvetni.

Misskilningur  pakka

Weetabix-pakki heima hj mr. etta er gott og blessa fyrir utan andfi gegn fitunni. herslan er kolvetnin, efni sem fitan utan r er ger r. Aldeilis hollur matur a!

eir sem lti hafa af ti jlapappr vita a verur lkaminn eins og oluskip sem siglir sinn sj n teljandi veltings. Jlapapprstur eru hins vegar eins og faregar ltilli sktu miju Atlantshafinu sem fara upp og niur hverja einustu ldu; vera ofurhressir og ofurslappir yfir daginn.

Misskilningurinn sem ur er geti er einhver mesti harmleikur hins vestrna heims. Einhverjir snillingar drgu lyktun um 1960 a fitan diskinum vri fitan utan eim. eir bsnuu uppgtvun sna sannfrandi htt og almenningsliti var a a fita vri vond og hana tti a forast lengstu lg. Ea viltu vera feitur? a er til marks um hve misskilningurinn er langlfur a enn dag eru framleidd fituskert matvli. Einu sinni var bara til mjlk, n er til mjlk me mrgum mismunandi fituprsentum og sumir drekka bara undanrennu. eir um a. Engum hefur dotti hug a framleia mjlk n kolvetna tt feit mjlk n kolvetnanna s etv. hollasti drykkurinn af eirri tegund (g er ekki a mla me mjlkurambi, bara taka hana sem dmi).

Afleiingin af misskilningnum er s a flk fitnar sem aldrei fyrr. eir sem forast fituna, fitna samt! Hva er eiginlega gangi?

Hver hefur ekki heyrt tala um hamborgararassa? Bandarkjamenn dla vst svo miklu hormni nautgripi sna a rassinn flki stkkar. Etv. kjarnast misskilningurinn essari fullyringu. Ef hormni vri dlt svo miklu magni kjti tti flk ekki a vera vvastltara? Eru a ekki annars vaxtarhormn sem dlt er kjti? Ef maur skoar dmigera hamborgaramlt kemur ljs a hn er a strstum hluta jlapappr; aubrennanlegur matur formi braus, ssu og kartaflna auk sykrara gosdrykkja. Sjlfur hamborgarinn er oft og tum bara sm prteinbiti innan um gumsi. a blasir vi hver skudlgurinn er: a er vitaskuld aubrennanlegi maturinn. a er hann sem hlest utan okkur formi aukakla.

Finndu hamborgarann

Hvort eru meiri lkur a fitnir af nautahakkinu essari hrgu ea kartflunum og brauinu?

g b spenntur eftir a heimurinn geri sr grein fyrir essu. a er tmabrt vegna ess a kostnaur vegna offitu er grarlegur og vaxandi. Etv. eiga stjrnmlamenn hins vestrna heims einhverja sk, v eir hafa kosi a greia niur kolvetnarkan mat svo sem korn sem ir drari kolvetnarkur matur borum okkar (Kornflexi sem borair morgun er boi bandarskra skattgreienda). Niurgreidd matvlaframleisla slandi, mjlkurafurir sem eru eli snu kolvetnasnauar, eru strskemmdar hj einokunarfyrirtkinu Mjlkursamslunni me vibttum sykri miklu magni.

htt er a fullyra a margir eru haldnir fkn aubrennanleg kolvetni. Mjlkursamsalan er a svara eirri fkn me v a bta sykri vrur snar. Skyndibitastair eru eim fknimarkai (stair ar sem mltin er 80% og yfir kolvetni). a mtti kalla skyndibrennslustai, v maturinn sem eir selja er jlapappr, furar upp me tilheyrandi sveiflum og varafora.


Buck Fush

a er ekki aeins mikil kreppa fjrmlamrkuum heimsins, a er lka yfirvofandi kreppa rum mikilvgum markai og a engum sm markai! Ekkert minna en einn af stlpunum undir efnahagskerfi Bandarkjanna! Jafnvgi eftir a raskast, lf margra tgefenda eftir a vera dans rsarunnum. Umhverfissinnar munu ekki vita hvaan stendur veri. Hnyttnir bolaframleiendur f ritstflu. Barmmerkjahnnuir vera atvinnulausir.

Nokkrar vonir eru bundnar vi vntanlegan varaforseta. a eru strax farnar a heyrast raddir.


Fann ekki hli

Er a nema von! Hli er Kpavogi tt a s bi a loka v.
mbl.is Hlisleitandanum eki heim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlisleitendur

Ert einn eirra sem dreymir um a vera hlisleitandi? En ekki lengur, n getur lka veri hlisleitandi eins og fna flki fr tlndum. nja hlisleitarbolnum fr Egozentric™ varparu fram spurningu auk ess a vera einkennislit Kpavogs. Spurningu til allra sem finna ekki hli og undrast hsahrguna sem n er bi a byggja Sklagrunum. Hsin sem eru svo nlgt hvert ru a ngrannarnir geta heilsast me handabandi t um gluggana hj sr.

Hvar er Kpavogshli?

Hvar er Kpavogshli? Finndu hli, fu hli, vertu hli v hj mr hli tt. Str: 1-100. Litur: Kpavogsgrnn. Ver 8999 kr.


Geru versamanbur!

Geri versamanbur

g vissi ekki a a vri komin svona mikil samkeppni milli „jnustufulltranna“ a r eru farnar a skora okkur a gera versamanbur. sland er ori miklu opnara og tepruminna jflag en ur. A vsu er veri frekar htt finnst mr, en maurinn virist engu a sur sttur. Vel m vera a fleira s innifali essum tpu 35 sundum en fram kemur auglsingunni.


Drekkur gu kk?

egar gu verur yrstur hva drekkur hann ? Drekkur hann etv. kk? Spyr s er ekki veit. Hver veit? Kannski drekkur hann kk, kannski drekkur hann kaffi. bolnum ertu sem gangandi spurningarmerki um almtti, um tilveruna og skpun heimsins og hva gu drekkur. Er jrin flt? var Jess smiur? Af hverju er ekki minnst Bandarkin Biblunni? Allar essar spurningar holdgervast r. Hugsa sr!

Drekkur gu kk?

Drekkur gu kk? Str 1-100. Litur: Svart me hvtum kraga. Spuru ei hva gu getur gert fyrir ig, spuru hvort gu drekki kk. Tengdu ig vi gamla plitk, vertu traur og lttu trageduna um Jes veita r kaarsis. Ver aeins 9999 kr. 0,1% af sendingarkosnainum rennur skiptur sfnunarbaukinn sjoppunni Gerplu.


Forseta bolur

Hver kannast ekki vi a finnast lti til jernis sns koma (td. egar landslii handbolta lendir nearlega mtum)? En ekki lengur. nja Forsetabolnum fr Egozentric™ lur engum eins og aumingja fr kldu landi og fmennu. Klddu ig bolinn, sem er gulllitaur, og finnur hvernig jernisstolti flir um ig. r lur eins og sannklluum forseta hyggjulausri veislu fyrirmenna ar sem gulli lafir af hverjum hyggjulausum manni og mlverk eru rmmu inn hyggjulausa gyllta ramma, allt kostna rkisins. gleymir kreppunni svipstundu og arft ekkert a skera niur ferakostna ea veisluhld og flgur stoltu ski jernissins og veifar til aumingjanna arna niri. bolnum lastu srstaka hfileika til a skynja hvenr lkur eru a jernismgsing grpi um sig og getur mtt svi og baa ig gleinni.

Forseta bolur

Forsetabolur. Fljttu bylgju jernisstarinnar og gleymdu hyggjum um stund, vertu eins og forseti alunnar og veifau til mgsins. Str: 1-100. Efni: Gull (14 kart). Ver 67000 kr.

Ath leirtting: a tti a standa 0,14 kart, ekki 14 kart. Munurinn en sama og enginn, en rtt skal vera rtt. Bolurinn sem auglsir forsetabolinn er a sjlfsgu gamla ga verinu 8999 krnur fyrir utan sendingarkostna og tollmeferargjald. Takk fyrir a herra Svanur.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.3.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 108157

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband