Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Ritvlin mn

Fartlvan mn er komin til ra sinna, er hn mjg fn ritvl, v g nota hana eiginlega ekki til neins annars en a vlrita, til dmis texta eins og ennan. En g lka raunverulega ritvl, meira a segja tvr. Keypti r Ga hirinum. nnur er puttadrifin, hin rafmagns. S puttadrifna er meira til skrauts, en s rafdrifna er mikill kostagripur. Sui henni er yndislegt tt nokkur desbil s. Ritvlar eru a sumu leyti ru tgfa af tlvu. Hver kannast ekki vi a hafa tt vandrum me a prenta r tlvunni? (Prentarinn finnst ekki osfrv.) Me ritvl er essi vandi r sgunni. Lyklabori er beintengt prentaranum. A verur A papprnum sama augnabliki og rst er a. Gallinn er s a til dmis B verur undir eins B papprnum egar vart er rst a. Lausnin v vandamli er Tippex ea srstakur leirttingabori ritvlinni. g spi v a framtinni munu fleiri fra sig aftur yfir ritvlina. Um daginn spuri g um Tippex Pennanum og afgreislumaurinn vissi ekki hva a var! skan dag! Hvar endar etta eiginlega?

gr fkk g nja rafhlu fartlvuna mna. essu augnabliki er tlvan drifin fram af rafmagni fr henni. ur gat g ekki nota fartlvuna sem fartlvu vegna ess a rafhlaan hlt ekki t nema ub. hlftma. g kva sem sagt a endurnja rafhluna tlvunni minni gmlu frekar en kaupa nja fartlvu. Mia vi stand efnahagsmla heiminum hefi a veri byrgarleysi af mr a festa kaup Mac Book Air, draumatlvunni minni. g mun v lta Titanium PowerBook G4 fr 2002 duga enn um sinn.

g er enn nttftunum. Sit sfanum. Kaffibolli er sfabrkinni, s riji morgun. gr vorum vi mat hj Svavari og Rnu. g hef aldrei bora eins miki af humri vinni. vlk veisla! eirra heimili gildir s siur a fylla vnglsin alveg a brn (sem er glsilega gyllt). g er ekki fr v a g finni fyrir v dag n ess a g s a varpa byrginni af ofneyslu fengis neinn annan en mig.

Er a horfa Flaunt stina sjnvarpinu. En a er s sjnvarpsst sem birtir hva mest af berum stlkum n ess a teljast vera dnaleg. Danstnlistin kallar frri ft og fegurra flk. Er nema von a g hafi gaman a henni? Mli srstaklega me Alex Gaudino en hann tengir saman knattspyrnu og fagrar stlkur listilegan htt. N er hi frbra tnlistarmyndband me Madonnu og Justin Timberlake gangi (4 minutes). trlegt augnakonfekt og tkibrellur. Madonna er kameljn. Endurskapar sjlfa sig eftir rfum. Hrga af samanbrotnum votti er einum eldhsstlnum, falltt tmariti Bstr sfaborinu, gallabuxur og peysa af Ragnari Orra sfanum. Barnaorgel sem g keypti hj Hjlprishernum liggur glfinu. Fullkomi!


Hva snir reynslan?

Fyrir nokkrum rum egar Hrefnuveiar hfust ptu margir rvntingu a hvalaskoanir myndu leggjast af ef slkur smi yri leyfur og ferajnustan myndi ba btanlegan skaa.

Hver er reynslan?

Hn er s a aldrei fleiri heimskja sland og aldrei fleiri fara hvalaskoanir.

arf a ra etta eitthva frekar?


mbl.is Vinstristefna a tala niur atvinnulfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strikamerki snr a skannanum

Sem mevitaur neytandi og ghjartaur a eigin liti kva g eitt sinn a gera afgreislubarninu kassanum lfi lttara me v a raa llum vrum annig fribandi a strikamerki sneri a skynjaranum. a gekk ljmandi vel, barni skannai alla matarkrfuna met-tma. Vrurnar hrguust upp aftara fribandinu og g hafi ekki undan a raa pokana. ur en vari var barni fari a afgreia nsta viskiptavin og vrur hans hrguust utan mnar. a myndast alltaf einhvers konar drullau-r-t-stand egar maur hamast vi a raa pokana og greiir, en aldrei eins kt og egar g kva a vera gur. N er g httur a vera gur. a er bara gilegt, og maur fr engar akkir, eins og til dmis hjlp fr kassabarninu vi a raa pokana, stainn. Held meira a segja a a hafi ekki einu sinni teki eftir gverki mnu. Mr finnst etta ljur ri kaupmanna a hafa engan til a hjlpa flki a raa poka. g minnist ess a Bandarkjunum setti afgreislumaurinn vrurnar beint poka (sem voru opnir srstkum stndum) og a var meira a segja lka starfsmaur sem hjlpai til. a var jnusta lagi. g tla a prfa a sna strikamerkjunum a skynjaranum nst egar g versla v gta landi.

Boskapur sgunnar er a a borgar sig ekki alltaf a vera gur, eins kaldranalega og a hljmar n. Laun heimsins eru vanakklti. Sniff.


Idjtskt

Svona lokanir gera a einungis a verkum a frri blasti eru fyrir kaffihsagesti og eir sem vilja sna sig og sj ara t um blgluggann (me skrfa niur og slgleraugun og hrgel) geta a ekki. Blar og menn eru fallegir saman. Htti essum bjnalega ofstopa gegn blnum. essi grnu skref eru hlgileg sjlfsblekking og sndarmennska.
mbl.is Lok lok og ls Psthsstrti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glpti um of

Glpur a glpa

Guttormur Melste bifvlavirki hlaut nlega dm, 10 daga skilorsbundi fangelsi, fyrir glp sem flestum ykir heldur ltilfjrlegur, en er etv. til marks um breytta tma. Er hann s fyrsti sem dmdur er eftir nju lgunum sem samykkt voru skmmu eftir a Vinstri Grnir og Samfylkingin settust rkisstjrn. Aspurur sagi Steingrmur J. Sigfsson dmsmlarherra a etta vri bara byrjunin. sileg hegun netinu veri ekki liin, hvaa formi sem hn birtist. „Vi hfum fluga eftirlitssveit sem fylgist me borgurunum netinu. Eftir sustu aukafjrveitingu var hgt a fjlga um 1000 manns sveitinni og fjrfesta flugri eftirlitsbnai. framtinni hyggjumst vi virkja enn fleiri til eftirlitsins v meini er enn mjg margt netinu, meira en s rvalssveit sem vi hfum n a skipa rur vi.“

Guttormur vissi ekki hvaan sig st veri egar netlgreglan ruddist inn heimili hans Bogahlinni fyrr vetur og handtk hann og geri tlvuna upptka. „a var ekki fyrr en g var kominn niur st a g komst a v hva a var sem g hafi gert af mr,“ sagi Guttormur samtali vi Slefa og skeint. „Glpurinn var s a g hafi glpt of miki talu!“ Hvernig kom a til? spyr blaamaur. „g var a velta fyrir mr hvert g tti a fara frinu sumar og hafi opna Google-jr forriti og var a skoa Toskana-hra talu. g hef trlega glpt yfir 5 mntur sem er hmarki skilst mr.“

Dmsmlarherra sagist ekki tj sig um einstk ml, en taldi hmarks glptma 5 mntur hvert land hfilegan, h str. „au eru ll jafn str tlvuskjnum, fer bara eftir v hversu nlgt vikomandi horfandi er,“ sagi rherrann og benti jafnframt a a su fjlmrg lnd heiminum sem hafa samykkt sambrileg lg. Er blaamaur spuri hvaa lnd a vru sleit rherrann smtalinu. Nnari rannskn leiddi ljs a Brma, Kba, Lba, Norur Krea og Noregur hafa gert glp refsivert.

Slefa og skeint vonar a Guttormur haldi skilori.


Ekkert a ttast

Ftt er skemmtilegra en dmsdagsspr sem skka hvor annarri t. hyggjufullir Byron-srfringar sem verja llum snum akademsku krftum greinaskrif um loftslagsml geta htt v n egar. Sustu ratugi hafa fir snillingarnir sp v a ola gangi senn til urrar, eftir 10 r, 15 r og svo framvegis. Og enn er veri a sp v a olan klrist. g held a flestir geti veri sammla um a olan mun klrast nstu 100 rum, amk. minnka mjg miki, g tala n ekki um ef allir Knverjar kaupa sr bl. a er vitaskuld hryllileg framtarsn. Hugsi ykkur ngveiti! Ekkert bensn! Ekkert eldsneyti til a setja einkaotuna til a komast nstu umhverfisrstefnu!

Ftt er svo me llu illt... Ef engin er olan er heldur enginn tblstur koltvsrings!

Hin strkostlega htta sem mannkyni stafar af grurhsagasinu mun hverfa af sjlfri sr.

essu fylgir mikill lttir, en lka tregi. N vantar mig dmsdagssp formi Heimur versnandi fer til a nra ttann, ttann sem lrir dulvitundinni og heimtar sitt.


Allt sem aflaga hefur fari Reykjavk er flugvellinum a kenna

Fyrir nokkrum dgum var grein me essu inntaki eftir mann, arkitekt, Morgunblainu. Hann taldi a vegna ess a etta drmta svi skyldi hafa veri teki undir flugvll hefi byggin Reykjavk vingast t um holt og hir og ori jafn gisin og hn er dag. Ef bara mnnum hefi bori gfa til a leggja flugvllinn niur strax eftir str vri Reykjavk n parads me ttsetnum almenningsvgnum og raunverulegum mib. Gott ef hann sagi ekki lka a allt sem gengi hefur honum sjlfum mt lfinu vri flugvellinum a kenna. a er amk. tilfelli me mig. g hefi trlega aldrei sliti barnssknum Kpavogi ef Vatnsmrin vri ll bygg og einblishsahverfi skjuhlum. hefi g ekki nstum v lent fyrir vrubl Krsnesbraut og ekki urft a naglhreinsa sptur me pabba egar g vildi miklu heldur sma kofa smavellinum. hefi g ekki kynnst essum pkum sem bjuggu inghlsbrautinni og gtunum kring. Mikil er byrg skipulagsyfirvalda Reykjavk!

Grein arkitektsins er n meiri endemis vitleysan ver g a segja me fullri viringu fyrir honum. Hafi veri fyrir v vilji, hefi veri leikur einn a byggja ttar Reykjavk. Til dmis me v a hafa fleiri hir fjlblishsunum. a var ekki gert. a var meira a segja banna, og er enn a g tel, a byggja fleiri en 4 ea 5 hir. Sem dmi um a m nefna a glerhsi sem stendur horni Laugavegar og Kringlumrarbrautar (og hsir n Apple-bina) er nokkrum hum lgra en til st. Starfsmaur verktakans sem byggi hsi sagi mr etta sjlfur. Enda er hsi kubbslegt og skortir ann okka sem fylgir glerhhsum.

Flugvllurinn a vera Vatnsmrinni fram. a er mn skoun. Hann er rs hnappagat borgarinnar, hann er persnuleiki mibjarins, flugumferin um hann er hjartslttur Reykjavkur. „a er eitthva a gerast“ finnst mr egar einkaoturnar svfa inn til lendingar ea einkavlarnar sveima um loftin me snu yndislega vlarhlji. Ef flytja flugvllinn er eini raunhfi kosturinn Keflavkurflugvllur. En ur en svo verur arf a leggja anga fjrfaldan akveg sem rir ekki blmabe ba Garabjar og ll 50 hringtorgin Hafnarfiri.

A auki er rkvilla mlflutningi eirra sem vilja reisa babygg flugvallarsvinu. Hn er s a umferararnar, Miklabraut, Skgarhl, Bstaavegur og Hringbraut, bera ekki meiri umfer en sem n fer um r. Ef heilt hverfi btist vi mibinn er htt vi a fleiri verji tma snum blnum kostna vinnu og fjlskyldu. Gott og vel, lagar vera njar stofnar. Til dmis skjuhlinni fyrir nean kirkjugarinn. Gangi ykkur vel me a! Var ekki horfi fr eim formum fyrir nokkrum rum? Fjandmenn einkablsins sem jafnframt eru kafir um 102 Reykjavk hafa trlega ekki hugsa mli til enda.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.3.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 108157

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband