Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Seinţreyttur til farsćldar

Svabbi og Orri í Dulargervi sem Chelsea ađdáendur

Svavar Guđmundsson og Sigurgeir Orri í dulargervum sem Chelsea ađdáendur á Brúnni í leynilegri ferđ til Bretlands á vegum ríkistjórnarinnar.

Svavar Guđmundsson vinur minn virđist hafa hrokkiđ undir óheillastjörnu ţetta áriđ. Ég ćtla ekki ađ rekja ófarir hans fyrir utan ţćr sem hann lenti í í gćr. Hann lagđi bifreiđ sinni viđ Garđastrćtiđ, beint fyrir framan stöđumćlatćki sem prentar út, gegn gjaldi, miđa til ađ setja í framrúđuna. Setur pening í tćkiđ en ekkert gerist. Ţá kemur ađvífandi stöđumćlavörđur sem reynir ađ laga en án árangurs. Kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ tćkiđ sé bilađ. Fer. Svavar staldrar viđ hjá mér í um 20 mínútur og ţegar hann ćtlar ađ fara er komin sekt á bílinn.

Ţetta er dćmigert fyrir Svavar ţessi misserin. Ég vona ađ nýja áriđ verđi honum farsćlla.


Úr öskunni í eldinn

Heyrst hafa sjónarmiđ um ađ međ Evrópusambandsađild losni Íslendingar viđ hina meintu spillingu sem hér ţrífst. Innganga í sambandiđ mun síđur en svo leiđa okkur af braut spillingar, heldur miklu fremur á beinni og breiđari veg til enn meiri spillingar.

Ţetta skrifađi Vefţjóđviljinn 2006:

„Tólfta áriđ í röđ hefur Endurskođunarréttur Evrópusambandsins neitađ ađ undirrita reikninga sambandsins fyrir síđasta fjárlagaár. Athugasemdir Endurskođunarréttarins snúa ađ ađildarríkjunum og framkvćmdastjórn sambandsins og snýr gagnrýnin bćđi ađ óreiđu og skipulagsleysi bókhalds Evrópusambandsins. Hluti óreiđunnar er síđur alvarlegur og er vegna ófullkominna fylgiskjala en stór hluti óreiđunnar á rćtur ađ rekja til ţess ađ víđa er svindlađ međ miđla Evrópusambandsins eins og alkunna er.“

Ţađ má ef ég man rétt bćta amk. einu ári viđ ţessa tölu.

Sem frjáls og óháđur fjölmiđill í eigu öreiga tel ég skyldu mína ađ halda ţessu til haga.

Auglýsing!

Auglýst er eftir skođun Evrópusambandsins á ţeirri hugmynd ađ Íslendingar taki einhliđa upp evru. Evrópusambandssinnar hafa margoft sagt ađ sambandinu lítist afar illa á einhliđa upptöku evru á Íslandi, en hvergi hefur ţađ sést opinberlega ađ ţví er best er vitađ.

Fundarlaun í bođi.


Sparnađarráđ: Leggja krónuna niđur

Krónan hefur veriđ Íslendingum dýr ţau tćpu 90 ár sem hún hefur veriđ viđ lýđi. Fyrirtćki hafa variđ dýrmćtum tíma í baráttu viđ gjaldmiđilinn, breyta verđum, endurmeta áćtlanir og svo framvegis. Almenningur hefur tapađ stórkostlegum fjárhćđum á stöđumćlakrónunni sinni, launakrónunni öđru nafni. Stjórnmálamenn hafa variđ mörgum árum í ađ sýsla međ gjaldmiđilinn og „hagstýra“ honum. Embćttismenn hafa variđ mörgum vinnuárum í ađ reikna út vísitölur svo „verđtryggingin“ sé nú rétt. Og hvađ ćtli „verđtryggingin“, lánakrónan, hafi kostađ íslendinga? Óheyrilegar fjárhćđir! Tveir mismunandi gjaldmiđlar í sama landi er sjúkdómseinkenni sem hefur veriđ svo lengi ađ grassera ađ fólk var nánast hćtt ađ taka eftir ţví.

Ţađ hefđi í för međ sér geysilegan sparnađ ađ notast viđ gjaldmiđilinn dal á Íslandi. Vextir yrđu sambćrilegir viđ ţađ sem tíđkast í löndunum í kring. Ţađ vćri ađeins einn dalur á Íslandi, en ekki lánadalur og launadalur. Fyrirtćki gćtu variđ tíma sínum í ţarfari hluti en sífelldar verđbreytingar vegna jójó gengis og uppgjör í ţví umhverfi. „Hagstjórn“ myndi verđa hagkvćmari, ekki ţyrfti her manns til ađ reikna út endalausar vísitölur og rekstri seđlabanka vćri sjálfhćtt. 

En dalurinn vćri harđur húsbóndi á ţann hátt ađ gengi dalsins myndi á engan hátt endurspegla verđmćtasköpun í landinu. Ţađ gćti leitt af sér talsvert atvinnuleysi (sem reyndar er stađreynd á Íslandi ţrátt fyrir krónuna). Međ breytingum á kjarasamningum vćri hćgt ađ koma í veg fyrir atvinnuleysisböliđ, ađ notast einfaldlega viđ skiptahlutskerfi eins og í sjávarútveginum. Launţegar vćru ţannig beintengdir afkomu fyrirtćkja.

Líklegt er ađ međ alţjóđlegum gjaldmiđli yrđi eftirsóknarverđara fyrir erlend fjármálafyrirtćki ađ starfa á Íslandi sem og önnur fyrirtćki. Hefur engum fundist ţađ grunsamlegt ađ engir erlendir bankar hafa treyst sér til ađ starfa á Íslandi? Í ríkasta landi heims til skamms tíma? Ţakkiđ krónunni fyrir ţađ.

Ţađ má líka ţakka krónunni fyrir stóran hluta af hörmungarástandinu nú. Háir vextir, heimóttarlegar ađgerđir, til ađ verja krónuna leiddi af sér spákaupmennsku; mikiđ flćđi fjár inn í landiđ. Nú vilja spákaupmennirnir hlaupa burt eins hratt og ţeir komast helst međ alla peningana sem Imf lánađi.


Sparnađarráđ: Leggja niđur forsetaembćttiđ

Ég ćtla ekki ađ breytast í saltstólpa fortíđarinnar heldur horfa fram á veginn, horfa fram á sparnađarveginn fyrir land og ţjóđ.

Ég hef áđur lagt til ţessa sparnađarráđstöfun og geri ţađ aftur: Leggja niđur forsetaembćttiđ. Ţađ kostar offjár og hefur ađeins veriđ til óţurftar. Embćttiđ var eitt helsta sjúkdómseinkenni (góđ vísa) útrásarinnar auk ţess sem ţađ er miskunnarlaust notađ í hvers kyns skrumi sem kemur sér afar illa fyrir hagsmuni Íslendinga og heimsins alls (man einhver eftir alheimshlýnunarsöngnum af völdum manna og vetnisţvćlunni?). Önnur ástćđa til ađ leggja ţađ niđur er sú misnotkun ţegar forsetinn neitađi ađ stađfesta lög sem Alţingi hafđi ţó samţykkt.


« Fyrri síđa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 105723

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband