Leita í fréttum mbl.is

Myntkörfulániđ mitt

Ţegar til stóđ ađ kaupa skrifstofuhúsnćđi fyrir einu og hálfu ári fórum viđ yfir ţá kosti sem í stöđunni voru. Annarsvegar taka innlent lán međ himinháum vöxtum og verđtryggingu, hinsvegar taka myntkörfulán međ lágum vöxtum en gengisáhćttu. Ţađ var sama hvernig var reiknađ, ţađ lá í augum uppi ađ myntkörfulániđ borgađi sig. Jafnvel ţótt gengiđ hrapađi niđur úr öllu valdi var ţađ samt skárri kostur en innlenda lániđ. Međ öđrum orđum: Krónan var verđlögđ út af markađnum. Hagstjórnin sem fólst í ţessum háu vöxtum og verđtryggingu er sá fleygur sem nú stendur í hjarta krónunnar.

Hagstjórnin var heimóttarleg og gerđi, ađ ţví er virđist, ekki ráđ fyrir ađ Ísland vćri hluti af fjórfrelsinu ţar sem fjármagn flćđir óheft milli landa. Ţetta er álíka heimskulegt og banniđ viđ áfengisauglýsingum í íslenskum blöđum, en eins og kunnugt er eru erlend blöđ međ áfengisauglýsingum á hverju íslensku heimili.

Ţeir sem stóđu fyrir ţessari hagstjórn eru ţeir sem bera meginábyrgđ á stöđu ţjóđarinnar í dag. Ţađ er samt óţarfi ađ krefjast ţess ađ ţessi eđa hinn segi af sér. Ţeir eru ţegar búnir ađ segja af sér međ gerđum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband