Leita í fréttum mbl.is

Pottţétt kreppa

Gjafmildi Glitnis eru engin takmörk sett, enda er ţín velferđ ţeirra verkefni, sem hefur jú komiđ á daginn. Nú hefur Glitnir gefiđ út í samvinnu viđ Skeinu nýjasta Pottţétt diskinn, Pottţétt kreppa. Verđur honum dreift ókeypis inn á hvert heimili í landinu og afgangseintökin gefin til viđskiptavina íslensku bankanna í Bretlandi og Hollandi.

Pottţétt kreppa

Lögin á diskinum eru ekki af verri endanum og öll hugsuđ til ađ létta fólki lundina í kreppunni sem nú gengur yfir:

1. Hjálpađu mér upp, Nýdönsk. 2. It's a hard life, Queen. 3. Can't walk away, Herbert Guđmundsson. 4. The winner takes it all, Abba. 5. Er nauđsynlegt ađ skjóta ţá? Bubbi Morthens. 6. I need a miracle, Fragma. 7. Á tjá og tundri, Sálin hans Jóns míns. 8. Run to the hills, Iron Maiden. 9. Hamingjan er krítarkort, GCD. 10. I'm going down, Bruce Springsteen. 11. Ţau falla enn, Sálin hans Jóns míns. 12. Ég vil fá ađ lifa lengur, Todmobile. 13. All by myself, Eric Carmen. 14. Sirkus Geira smart, Spilverk ţjófanna. 15. Highway to hell, AC DC. 16. Til hamingju Ísland, Silvía Nótt. 17. Exodus, Bob Marley.

Myndböndin viđ ţessi lög eru ađ finna á síđunni hans Begga en viđ félagarnir hjá Skeinu ađstođuđum Glitni viđ val á lögum. Góđa skemmtun!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Snilld!

Sindri Guđjónsson, 18.10.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Hún Una gaf okkur hugmyndina ađ Abbalaginu, svo datt mér annađ lag í hug ţegar ég fór í ríkiđ áđan: Flaskan mín fríđ, fyrir ţá sem, eins og ég, hafa kosiđ ađ halla sér ađ flöskunni.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 18.10.2008 kl. 17:37

3 Smámynd: Ársćll Níelsson

Múhahaha!

Ársćll Níelsson, 18.10.2008 kl. 20:03

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţessi samsetning verđur varla toppuđ. Ţó hefđi mátt hafa Help the poor međ Clapton og BB King ţarna aftarlega í röđinni. Ekki veitir víst af.

Verst ađ viđ erum öll svo blönk ađ ţetta fyrsta merki um ađ markađurinn sé ađ vakna til lífs mun ađ öllum líkindum bara lenda á haugum sögunnar.

Ragnhildur Kolka, 19.10.2008 kl. 13:43

5 identicon

Um daginn var svo veriđ ađ spila "Ć ţađ reddast" međ Ríó Tríó á Rás 2. Sjálfsagt í veikri von útvarpsmannsins um ađ ţetta myndi allt saman "reddast sjálfsagt eina ferđ á ný". En ţađ er nú fátt sem bendir til ţess ađ svo verđi.

Una Sighvatsdóttir (IP-tala skráđ) 19.10.2008 kl. 16:00

6 Smámynd: AK-72

Schnilld

AK-72, 19.10.2008 kl. 16:22

7 identicon

Snilld.

Mér datt eitt lag í hug, sem hćgt vćri ađ setja á nćsta disk ekki samt "Jóladiskinn" í ár.  "Eniga meninga allir tala um peninga"  međ ţrjú á palli, nú ţegar búiđ er ađ velta ţremur bönkum af stalli.

Kv.

Svavar

Svavar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 19.10.2008 kl. 17:55

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Svavar - Eniga Meniga er međ Olgu Guđrúnu.

Annars er ţetta obboslega fyndiđ, sko.

Ingvar Valgeirsson, 19.10.2008 kl. 22:36

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 19.10.2008 kl. 22:43

10 identicon

Frábćrt. Skemmtilegasta kreppuhugmyndin til ţessa. Svo bćta menn viđ nýjum hugmyndum og ţađ verđur fljótlega komiđ efni í Pottţétt kreppa 2. Og 3. Og 4.

Ţađ má bćta á listann Take the money and run (Steve Miller Band), Money (Pink Floyd), Money's too tight to mention (Simply Red) og fleiri góđum peningalögum ađ ógleymdum tveimur ómissandi frá Bítlalunum; Help! og Oh, Darling.

Spurning um ađ taka Fiđlarann á ţakinu líka međ, If I were a rich man er til bćđi á ensku og íslensku ... dć rí tiririrí tiririrí riririrí ramm

Gestur (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 02:08

11 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

:)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 20.10.2008 kl. 05:33

12 identicon

Tu ert frabćr ad vanda. Lagid sem mer dettur i hug, tegar allt er a hausnum, og er eitt af minum uppahalds. -I nott- med Frćbbblunum.

Vilberg Olafsson (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 07:41

13 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

It's the end of the world as we know it, er ţađ ekki fínt á Pottţétt hrun?

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 20.10.2008 kl. 18:02

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

En bara "Yfir kaldan eyđisand" ?

Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband