Leita í fréttum mbl.is

Ragnar Orri Orrason

Sonur okkar var skírđur í gćr og hlaut nafniđ Ragnar Orri Orrason. Viđ erum smám saman ađ venjast ađ kalla hann ekki lengur Litla litla. Ragnar Orri er ađ ţví er virđist bara nokkuđ sáttur viđ nafniđ sitt. Ţessi mynd var tekin er honum var tilkynnt um valiđ.

Ragnar Orri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Til hamingju !

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.6.2007 kl. 01:16

2 Smámynd: Ársćll Níelsson

Myndugt nafn á myndarlegan dreng. Til lukku! :)

Ársćll Níelsson, 5.6.2007 kl. 13:20

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ragnar Orrir er mörgum mílum fremri en lilli.

til hamingju

Ragnhildur Kolka, 5.6.2007 kl. 16:01

4 Smámynd: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skemmtileg mynd. Til hamingju. HHG

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, 5.6.2007 kl. 21:11

5 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ragnar Orri og foreldrar hans ţakka góđar kveđjur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 5.6.2007 kl. 22:11

6 identicon

Sćl hjú

Kćra fjölskylda, til hamingju međ hljómfagurt nafn á fv. litla litla.  Ég sé ţetta strax nafn hljóma vel hjá í framtíđnni hjá íţróttafrétta-lýsendum er stóra Ísland etur kappi á risa knattspyrnuvöllum víđa um heim.  ohhhh....... what a magnificent goal from Sigurgeirsson (almost Sigurvinsson).  Óumdeildir hćfileikar sem Ragnar hefur erft frá föđur sínum. 

 Kveđja

Svabbi og Rúna

Svavar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 6.6.2007 kl. 19:29

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Til hamingju! Flott nafn á litla  Svo er hann rosa krútt og glađlegur.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.6.2007 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 114051

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband