9.4.2023 | 20:16
Grín dagsins - ísöld og steiköld
Fyrst var ísöld í aðsigi, þá steiköld. Ætli niðurstaðan verði ekki sú að ísöldin og steiköldin semji um jafntefli?
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 10.4.2023 kl. 17:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 114721
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rauk upp úr vélarhlíf í Heiðmörk
- Fíkniefnasalar reyndust dvelja ólöglega á landinu
- Hitamet bætt um allt að 8 gráður
- Þingið komið í sumarfrí til 9. september
- Veðrið leikur við landsmenn
- Segir Þórunni forseta meirihlutans, ekki þingsins
- Gakktu í bæinn, hún er dauð
- Loka Hvalfjarðargöngum og Suðurlandsvegi við Olís
- Fjármálaáætlun samþykkt: Guð minn almáttugur
- Sáu landris á öllum stöðvum vegna GPS-truflunar
Erlent
- Þak flugvallar gaf sig í jarðskjálfta á Spáni
- Selenskí leggur til nýjan forsætisráðherra
- 796 börn létust á heimilinu
- Sendir Úkraínu vopn en greiðir ekki fyrir þau
- Trump boðið að heimsækja bresku konungshjónin
- Skjálfti 6,7 að stærð við Indónesíu
- Frumvarp til að ljúka stríðinu
- Íransforseti sagður hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum að kenna
- Mannúðarborgin á Gasa sé í raun fangabúðir
Fólk
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
- Bresk gervigreind þýðir nú skáldsögur
- Milljónasti gestur FlyOver fær aðgang ævilangt
- Kanye West púaður niður í Shanghæ
- Sást í fyrsta sinn í tæp tvö ár
- Minningar um heim sem aldrei verður
- Takk fyrir Ozz!
- Vekur athygli á fjórum fótum
- Það var tónlistin sem sameinaði okkur
- Listamaður að störfum við Urðartorg
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.