7.4.2023 | 16:47
Grín dagsins - ríkismiðill stimplaður ríkismiðill
Stjórn fyrirtækisins NPR eða National Public Radio í Bandaríkjunum er ekki sátt við Twitter eftir að aðgangurinn þess var merktur ríkismiðill líkt og gert er við ríkismiðla Rússlands og Kína. Eins og flestum er kunnugt fylgir NPR Demókrataflokknum að málum í einu og öllu og sleppir helst fréttum sem koma flokknum illa. Nú veit ég ekki einu sinni hvort RÚV sé á Twitter. Ef svo er, ætti fyrirtækið tvímælalaust að fá sama stimpil og NPR er nú komið með.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 8.4.2023 kl. 00:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
RÚV er á Twitter en ekki merkt sem ríkismiðill. Það ætti að benda þeim á Twitter á þetta.
Birgir Loftsson, 7.4.2023 kl. 18:12
Já, það þarf að gera það.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 8.4.2023 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.