7.4.2023 | 16:47
Grín dagsins - ríkismiđill stimplađur ríkismiđill
Stjórn fyrirtćkisins NPR eđa National Public Radio í Bandaríkjunum er ekki sátt viđ Twitter eftir ađ ađgangurinn ţess var merktur ríkismiđill líkt og gert er viđ ríkismiđla Rússlands og Kína. Eins og flestum er kunnugt fylgir NPR Demókrataflokknum ađ málum í einu og öllu og sleppir helst fréttum sem koma flokknum illa. Nú veit ég ekki einu sinni hvort RÚV sé á Twitter. Ef svo er, ćtti fyrirtćkiđ tvímćlalaust ađ fá sama stimpil og NPR er nú komiđ međ.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 8.4.2023 kl. 00:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Athugasemdir
RÚV er á Twitter en ekki merkt sem ríkismiđill. Ţađ ćtti ađ benda ţeim á Twitter á ţetta.
Birgir Loftsson, 7.4.2023 kl. 18:12
Já, ţađ ţarf ađ gera ţađ.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 8.4.2023 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.