Leita í fréttum mbl.is

Kryptonćt ranghugmyndanna

Ranghugmyndir hljóma iđulega mjög vel, annars vćru ţćr trúlega ekki ranghugmyndir.

Ósjaldan eru ranghugmyndir fögur framtíđarsýn. Í gamla daga snerist ein ţeirra um sćluríki verkalýđsins. Ranghugmyndir samtímans eru af öđrum toga en samt af sama ćttboga. Ranghugmyndir sannfćra kjósendur oft og tíđum um ađ kjósa ţá sem hvađ mest lifa sig inn í ţćr.

En eins og kryptonćt var veikleiki Súpermanns ţá standast ranghugmyndir ekki kryptonćtiđ sem raunveruleikinn er.

Ein ranghugmynd sem hefur veriđ vinsćl međal stjórnmálamanna undanfarin ár er ađ affarasćlast sé ađ fćkka sem mest, jafnvel útrýma alveg, bílastćđum í miđborginni; gera vegfarendum á fólksbílum sem erfiđast ađ komast leiđar sinnar í og viđ miđborgina — allt vitaskuld međ velferđ akandi vegfararenda í huga.

Ţeir sjá fyrir sér hamingjusama vegfarendur á tveimur jafnfljótum í göngugötum lausa viđ ónćđiđ sem mengandi og ómengandi fólksbílar valda. Ţessi hugmynd hljómar einstaklega vel og lítur ekki síđur vel út á teikningum og tölvugerđum góđviđrismyndum frá arkitektastofum.

En ţá kemur bölvađur leiđinda raunveruleikinn og skemmir allt.

Fyrst flutti pósturinn burt eftir 100 ár og nú er ríkiseinokunarverslunin međ áfengi á förum úr miđbćnum. Ástćđan er sú sama í báđum tilvikum. Ekki nćg bílastćđi og erfiđ ađkoma.

Ţađ skiptir máli hverjir stjórna. Ef ţér er annt um miđbćinn, ţá skaltu ekki kjósa flokkana sem nú stjórna borginni í nćstu kosningum.

Vínbúđin á förum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 111065

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband