Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2021

Lýđrćđiđ deyr í myrkrinu

Slagorđ Washington Post er „Lýđrćđiđ deyr í myrkrinu“. Spurningin er bara hvađa myrkri? Er ţađ myrkriđ sem falsfréttirnar leggja yfir heiminn? Eđa er ţađ pólitísku sjónarmiđin sem skína í gegnum „blađamennskuna“ og hafa áhrif á kjósendur? Er ţađ ritstjórnin? Hvađa mál ekki er fjallađ um og hvađa mál er fjallađ um? Eru ţađ kyndilberar réttlćtisins sem bera eld ađ húsum andstćđinga sinna međ ţeim sama kyndli?

AP fréttastofan stundar aldeilis vandađa blađamennsku eins og sést af ţessari mynd. Enginn halli, hlutleysiđ uppmálađ.

APFrettir

Ný frétt: Obama sendir útgjaldapakka upp á 4 trilljarđa dollara til ţingsins til hjálpar millistéttinni. (2. febrúar 2015)

Ný frétt: Trump forseti sendir útgjaldapakka upp á 4,4 trilljarđa dollara til ţingsins sem leiđir af sér mikinn halla á ríkissjóđi. (12. febrúar 2018) 


Blađamennska 101

Ţegar mađur vinnur á blađi og vill ađ fréttirnar sem mađur skrifar endurspegli eigin pólitísk sjónarmiđ er mikilvćgt ađ haga orđavali á ţann hátt ađ gera sem minnst úr andstćđingnum. Washington Post stendur sig ljómandi vel í ţessum efnum.

Washington Post blađamennska

1. Björgunarpakki ţingsins: Hjálplegur, en er upphćđin nógu há? (21. desember 2020)

2. Trump fer fram á ađ ţingiđ samţykki 2000 dala ávísanir til almennings. (22. desember 2020)

3. Ástćđan fyrir ţví ađ hćkka ávísanirnar úr 600 dölum í 2000 er slćm hugmynd. (29. desember 2020)

Lesendur sem vilja óbrenglađa mynd af stjórnmálaástandinu eiga hauk í horni ţar sem Washington Post er.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 108157

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband