Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2020

Međ í reikninginn - heimilisofbeldi

Getur veriđ ađ sóttvarnarađgerđir ríkisins hafi ţegar upp er stađiđ meiri og verri afleiđingar en pestin sjálf?

Heimilisofbeldi. Enginn vafi er á ađ sóttvarnarađgerđirnar hafa aukiđ heimilisofbeldi um allan heim. Ísland er engin undantekning. Samkvćmt frétt á mbl.is hefur lögreglunni „borist 655 til­kynn­ing­ar um heim­il­isof­beldi á ár­inu, sem er 12% aukn­ing á međaltali und­an­far­inna ţriggja ára.“ 


Međ í reikninginn - ţunglyndi og kvíđi

Stóra spurningin er hvort sóttvarnarađgerđirnar séu ţegar upp er stađiđ verri en pestin sjálf.

Ţunglyndi og kvíđi. Ađgerđirnar gegn útbreiđslu pestarinnar hefur valdiđ depurđ, kvíđa og jafnvel ţunglyndi hjá mörgum. Enginn vafi leikur á ađ lokanir og ađrar takmarkanir geta haft neikvćđ áhrif á andlega líđan ţegar ţađ sem gerir lífiđ skemmtilegt og ţess virđi ađ lifa er bannađ. Ein könnun sýndi ađ 70% vel stćđra einstaklinga um víđa veröld hafa ýmist veriđ ţreyttir, daprir, reiđir eđa óţreyjufullir síđan lokunarađgerđir hófust. Ţó eru ţađ einkum fátćkir sem ađgerđirnar bitna hvađ harđast á. Taliđ er ađ milljónir manna hafi soltiđ í hel vegna sóttvarnarađgerđa á Indlandi svo dćmi sé tekiđ.


Međ í reikninginn - streita

Er streita tekin međ í reikninginn?

Streita. Faraldurinn sjálfur er sannarlega streituvaldur, en atvinnuleysi og einangrun er flestum mikiđ andlegt álag. Natasha Bijlani sálfrćđingur viđ Priorys Roehampton sjúkrahúsiđ á Englandi telur ađ streitan hafi víđtćk og langvarandi áhrif: „Ekki ađeins tilfinningalegt álag heldur líka líkamlegt og fjárhagslegt álag á fjölskyldur og samfélagiđ í heild.“


Međ í reikninginn - aukakíló

Er mögulegt ađ sóttvarnarađgerđirnar kosti fleiri mannslíf en ţćr bjarga ţegar upp er stađiđ? 

Aukakíló. Fjölmargir hafa bćtt á sig í faraldrinum. Ţriđjungur manna á Englandi gerđi ţađ. Tölur eru án efa svipađar á Íslandi. Fáum dylst ađ helsta heilsufarsógn mannkynsins nú um stundir er offita. Ţessi hópur er jafnframt illa í stakk búinn ađ takast á viđ kórónuveiruna.


Međ í reikninginn - hjartaáföll

Spurningin hlýtur ađ vera sú hvort afleiđingar sóttvarnarađgerđa um víđa veröld séu verri en pestin sjálf. 

Hjartaáföll. Hjartaáföllum og heilablóđföllum hefur stórfjölgađ undanfariđ. Aukningin var um 18% frá miđjum mars til loka maí á Englandi. Rannsókn sem gerđ var nýlega ţar í landi leiddi í ljós ađ hundruđ manna undir 65 ára aldri dóu ađ óţörfu af völdum heilablóđfalls eđa hjartaáfalls síđan faraldurinn hófst.


Međ í reikninginn - ađrir sjúkdómar.

Spurningin hlýtur ađ vera sú hvort afleiđingar sóttvarnarađgerđa um víđa veröld séu verri en pestin sjálf. 

Ađrir sjúkdómarDauđsföllum á Englandi vegna sykursýki hefur fjölgađ um 86% síđan í mars og af völdum krabbameins í blöđruhálskirtli um 53%. Dauđsföllum af völdum Parkinsonveiki hefur fjölgađ um 79%.


Hýđum Víđi

HýđumVíđi


Međ í reikninginn - minniháttar ađgerđir

Spurningin hlýtur ađ vera sú hvort afleiđingar sóttvarnarađgerđa um víđa veröld séu verri en pestin sjálf. 

Minniháttar ađgerđir. Hné- og mjađmaađgerđum hefur veriđ frestađ međ tilheyrandi skerđingu á lífsgćđum ţeirra sem á ţví ţurfa ađ halda. Stór hópur ţarf ađ glíma viđ sársauka og vanlíđan vegna ţessa. Hjartaţrćđingum hefur stórfćkkađ. Biđlistar eru drepandi, langir biđlistar eru bráđdrepandi.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 108157

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband