Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Loftleiamynd fr gar vitkur

Maur veit aldrei hvernig hlutunum er teki, annig a a var vnt ngja a heyra a horfendur voru ngir me myndina, en hn var snd srstakri forsningu fyrir sem a henni stu, fjlmila- og ara merkismenn mivikudag.

g tk kvrun a segja essa sgu alla, sama hversu gilegt a kynni a vera. Skoanir mnar sameiningu flugflaganna tveggja, Loftleia og Flugflags slands 1973 uru til vi gagnaflun og rannsknir. Morgunblai geri etta raunverulega kleift, sparai grarlega vinnu og gaf ga yfirsn, en gmul bl m skoa og fletta og leita eftir leitarorum. g hvet alla hugamenn um essi ml a fletta gmlum Moggum. Ef til dmis er leita eftir orinu Birgir Kjaran, kemur ljs a hann var nefndinni sem skipti flugleiunum milli flugflaganna 1952 ar sem hlutur Loftleia var svo rr, a eir httu innanlandsflugi, og Birgir essi Kjaran var sar stjrnarformaur Flugflags slands og Formaur bankars selabankans og a sem etv. er mikilvgast: Hann var umsjnarmaur rkisbyrgasjs. Eins og kunnugt er fkk Flugflag slands vallt rkisbyrgir fyrir snum lntkum sem gaf eim betri vaxtakjr og ryggisnet ef ekki vri til aur fyrir afborgunum lna. Til dmis af otunni sem eir keyptu 1967.

Tillaga a njum mlshtti: Gott er a vera beggja vegna bors.

Jja, g tla n ekki a rekja sgu frekar heldur akka Morgunblainu krlega fyrir etta framtak a gera mr kleift a skoa a netinu.

Rkisbyrgasjur borgar brsann

Strax eftir a otan var vg me pompi og prakt urfti rki a greia af henni. Morgunblai 21. oktber 1969.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.11.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 10
  • Fr upphafi: 103726

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband