Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Gluggi samflag

Rakst essa snilldarfyrirsgn gmlum Mogga fr 1971. Hn gefur innsn verld sem var, sland hafta og forsjrhyggju. Viljum vi svona jflag n? Ef ekki, forist a kjsa VG og Samfylkinguna.

greitt afnotagjald, engin skoun


Speki leki

a gerist sjaldan a spekingar hella r sklum snilldar sinnar fjlmilum. Einn slkur sullai r sinni viskiptablai Frttablasins morgun. Hugsanlegt er a blaamaurinn hafi astoa vi smina svo Snbjrn Steingrmsson getur kannski ekki eigna sr heiurinn einn. Sj textann me gulri herslu.

Spekin lekur


Neti er lausnin

g s fyrir mr a heimilislausir Japan gtu einhvern veginn bi netinu og yrftu ekki a hafa hyggjur framar. a virist langstt a geta haldi til internetinu, veit maur aldrei hva essir Japanir eru a bralla. eir eru svo framarlega tkninni. v miur fylgir ekki frttinni hvernig flkinu er smellt neti en lklega er a sett skanna og frt upp artilgera heimasu og svo tt „Publish“. g myndi giska a einn heimilislaus Japani taki svona 4-7 ggabti, eftir yngd og str. Harir diskar eru ornir svo drir a a er vel skiljanlegt a rkisstjrnir kjsi essa lei fremur en halda eim uppi btum.
mbl.is Heimilislausir halda til netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leik og raunveruleik rugla saman

Frnka mn kr geri athugasemd vi sustu frslu og virtist rugla saman leik og raunveruleik (naugunarleikur er ekki naugun). a gaf tilefni til vangaveltna um leiki.

Nokkrir leikja sem g stundai sem barn voru eftirlkingar afar gefelldra hluta, enginn hafi a vsu snist um nauganir. g er viss um a krakkarnir vesturb Kpavogs ttunda ratugnum su engin undantekning og slkir leikir hafi veri stundair allstaar ar sem tv brn ea fleiri komu saman.

Hver drepst best? Gekk t a hpur nasista hljp flasi vlbyssumanni og var sallaur niur. S vann sem drapst me mestum tilrifum. Margir leikja okkar snerist um skara, eins og vi klluum , og bandamenn. Seinni heimsstyrjldin var ofar baugi en n.

Tindtaleikur. Stilltum upp tindtahpi beggja vegna gangsins uppi lofti inghlsbraut 7 (lka Vallargerinu hj Gumma Hallbergs, og Hemma og Gumma Lx inghlsbraut 12) og rlluum glerklu hpinn. S sem var fyrri til a drepa alla hermennina me klunni vann.

Strsleikur. essi leikur var eiginlega hugnanlegur, svona egar maur hugsar til baka. Hann var raun allsherjar str milli krakkahpa hverfinu og a voru teknir gslar (g man eftir a Inga Hrnn var tekin sem gsl) og lumbra eim (Inga var flengd me kaalspotta). Vi kepptumst vi a ba til sem best vopn, trsver og boga r rafmagnsrrum. rvarnar var tlgaur flugbeittur oddur. Ef til ess kemur minni vi a a verur str, get g stt reynsluna fr essu stri.

Kafbtaleikur. Klassskur tveggja manna leikur sem gengur t a skkva skipaflota andstingsins. S sem var fyrri til vi sltrunina, vann.

Krekar og Indnar. Svipaur leikur og strsleikurinn, nema sumir voru vondir Indnar og arir svalir krekar me skammbyssur me purskotum. Vi ttum meira a segja indnatjald. Halda urfti Indnunum skefjum me v a drepa sem flesta eirra og taka konurnar til fanga.

Tindtasteiking. g man eftir a.m.k. einu atviki ar sem vi steiktum tindta yfir eldi. a var mjg spennandi a sj tindtana brna og vi lktum eftir eim skrandi eldhafinu.

Sprengingar. Gmul mdel af skipum og flugvlum ttu a til a springa loft upp, einkum kring um gamlrskvld.

Byssur voru miklu eftirlti sem og str og strstl. etta tti elilegt og ykir enn. Samt eru str me hugnanlegri fyrirbrum. Miklu hugnanlegri en nauganir svo dmi s teki. g s einhvern veginn ekki fyrir mr fyrirsgn Mogganum: Brn strsleik - afar gefelldur leikur. Flestir myndu segja: Og hva me a?

Enginn okkar krakkanna, svo g viti, yfirfri essa leiki raunveruleikann. Krakkar eru furuglggir leik og raunveruleik. Unglingur sem leikur sr naugunarleik er trlega betur mevitaur en ur, a naugun er glpur. Hann er lklegri til a nauga eftir a hafa leiki leikinn. Hafi blundai honum lngun til a nauga, fr hn e.t.v. trs leiknum, rtt eins og mori sem blundai okkur krkkunum fkk trs Hver drepst best?


Hva me morleikina?

Hrsnin bkstaflega pir mann. Ef hefir tvo afarkosti, A) a vera nauga, B) a vera drepinn. Hvort myndiru velja? Ef ttir kost a fjarlgja einn japanskan leik af slensku vefsvi, A) Einn af sundum morleikja, B) naugunarleik. Hvorn myndir velja?

Hringekjan sem n er komin fullan snning er af sama toga og mgsingin vegna klmrstefnunnar sem tti a halda slandi vor. Hn er ttu af Morgunblainu, v til skammar. Gripi er mesta hlmstr heimi til a f trs fyrir stjrnlyndi og frekjuna, og bent smekklegan leik sem finna m slenskri vefsu. Ef leikurinn hefi ekki dkka upp torrent.is hefi Morgunblai aldrei lagt af sta etta gnuhlaup. rtt fyrir a Morgunblai s framarlega netmlum, virist a ekki gera sr grein fyrir a neti er aljlegt, og eir sem huga hafa slkum leikjum, miklu fleiri n, kk s Morgunblainu, skja hann einfaldlega erlendar vefsur. A vsu bendir rni Matthasson essa stareynd opnu blasins og vekur a upp ljtar grunsemdir um Morgunblai s einfaldlega sorpblaamennsku, leggist lgt frttaflutningi. Ekki er a betra. Trlega er hr um sambland af essu tvennu a ra.

g tel a a s styttra netlgreglu en marga grunar. Bragi Gubrandsson, forstumaur Barnaverndarstofu talar um a urfi a „styrkja lgreglu hva varar heimildir vivkjandi Netinu“ vitali vegna essa mls Morgunblainu dag. S stareynd a lgreglan beitti sr fyrir v a leikurinn vri fjarlgur er dmi um grfa misnotkun valdi. Hafi slenska lgreglan stu til a tla a leikurinn feli sr lgbrot tti hn a benda starfsbrrum snum upprunalandi leiksins a.

Flk sem virir a vettugi rtt samborgaranna til a vera smekklegir og gerir sr almennt ekki grein fyrir stjrnarskrrvrum rtti manna til frelsis, virist vera orinn valdamikill hpur hr landi. egar a gerist, er ekki von gu.


mbl.is Naugunarleikur fjarlgur af slenskri vefsu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stuttmyndadagar Reykjavk

Sit og b efir a komast sturtu. Heirn fr bara sturtu n ess a spyrja um leyfi og v sit g hr nttftunum og b. Fr frekar seint a sofa gr. Var velheppnuum Stuttmyndadgum Tjarnarb (miki kann g vel vi a b) vel fram yfir mintti. Mynd okkar, Hdegi, var ar til snis, en v miur vann hn ekki til verlauna. g er mjg fll me a, enda mikil snilld ar fer. Lklega voru mturnar ekki ngu har. Efnahagsuppgangurinn hefur gert dmnefndir trlega frekar til fjrins. Jja. Myndin sem lenti rija sti var frbr. Mr fannst hn best af eim stuttmyndum sem g s (en a voru 60 stk. htinni). Hn er eftir gamla ngranna minn af Mnabrautinni hann Tmas. g vissi ekki a Tmas vri svona mikill snillingur a gera teiknimyndir. Helping hand heitir mynd Tmasar og fjallar um unga sklastlku sem verur fyrir reiti sklabrra sinna, en hn hefur r undir rifi hverju. Myndina ru sti s g a hluta, hn var spnsku ea tlsku og ar sem a var enginn texti notai g tkifri og fr t psu, get v ekki dmt um gi hennar. Myndina sem vann, s g ekki.

Astandendum Stuttmyndadaga ska g til hamingju me framtaki. Nokkrar myndir voru hugaverar, skemmtilegar og vel gerar, en mun fleiri myndir voru hugaverar og skemmtilegar, en hefu mtt vera betur gerar, einkum m.t.t. hljs. En etta er kjrinn vettvangur fyrir kvikmyndagerarmenn sem eru a stga sn fyrstu spor, v engin nefnd settist dmarasti og vinsai r myndir htina, heldur fengu allir a njta sn og svo s riggja manna dmnefnd um a velja r bestu a eirra mati.

A mnum dmi tti a setja svona ht vefinn svo hugasamir geti horft myndirnar „in the comfort of their own home“ svo gripi s til auglsingafrasa. Margir eiga ekki heimangengt skum elli ea landfrilegrar legu. g tla a setja Hdegi vefinn fljtlega og mun senda t um a frttatilkynningu til jarinnar egar a gerist.


Vertu araur

g tla samkeppni um slu afltsbrfa vi Kolvi undir nafninu araur.is. Mn hugmynd er miklu sniugri og drari en Kolviar.

Fyrir mengunardrulluna sem druslan n sprear t lofti skal g fleygja 100 afleggjurum af ara t Faxafla. Fyrir aeins 10.000 krnur mun g fria samvisku na, ekki bara r, heldur til eilfar. Ef hugsar um a, kri mengunardrulluhali, er mitt tilbo miklu betra og hagstara en Kolviar. g tryggi 100% lausn undan nagandi sektarkennd, samviskubiti og ryggisleysi. Lfi mun brosa vi r, einmanaleiki og minnimttarkennd hverfa eins og hglin geru hretinu gr. r mun aldrei framar la eins og aumingja sem tt ekkert skili og ekkert getur.

Kri lesandi, lttu ekki gfusvipinn veurfringnum auglsingum Kolviar blekkja ig, komdu heldur til mn og lttu mig um a sna lfi nu til betri vegar. kaupbti fru iagrnan hafsbotn kring um landi, betra loft lungun og grnan rafgeymi til a setja arinhilluna.


essir umhverfisverndarsinnar

framhaldi af sustu frslu langar mig a birta eitt af pstkortunum Postsecret.com fr v sunnudag. etta pstkort afhjpar me eftirminnilegum og frumlegum htti hrsnina sem einkennir svo marga svokallaa umhverfisverndarsinna.

Umhverfishrsni


herslan stugar framfarir

fum orum sagt er tal og skrif manna sem lst hafa and sinni herslunni stugar framfarir, vla fr rtum. eir eru jafn miki ti a aka og borgarstjrinn Pars ri 1880 sem sagi a n vri bi a finna svo margt upp a n mtti lta staar numi. Sjnarmiin um strijustopp sem sumir hafa haldi lofti eru angi af essu, sjnarmi um a n s rtt a htta a eltast vi efnisleg gi eru angi af essu. a er ekki alveg ljst hva nkvmlega eir eru a fara fram , en htt er a fullyra a a er einhvers konar r eftir stanari, einfaldri fort, sem var aldrei einfld. Er einungis einfld huga eirra. Eru vitrir eftir . A sama skapi eru eir vitlausir fram vi v „eitthva anna“ er engin sn.

Framfarir eru nttrulgml

Strggli er askiljanlegur hluti lfsins. Barttan um a para sig, fjlga sr, fa sig og kla, gera betur, bta sig, vera betri, n betri tkum lfinu og nttrunni, ala brnin betur upp, bja eim betra umhverfi, menntun, hsaskjl, tkni, mat. Tryggja okkur betur gegn fllum, vera betur stakk bin fyrir vifangsefni, leysa rautir, sigrast keppinautum viskiptum, rttum, athygli, atvinnugrein, listgrein. A eiga nrri bl ea sjnvarp en nunginn er elilegur hluti essa lfselements, essa askiljanlega elements. Framfarir eru ekki krafa, heldur nttrulgml.

r takti vi rni lfsins

Svo eru vitaskuld arir sem kjsa einfalt lf og skjast ekki eftir neinu og berjast ekki fyrir neinu og eru sttir vi litla sitt. g ekki annig flk. En a er ekki predikunarstl, bkarskrifum, glrusningum, sjnvarpsttum, leikritum ea greinarskrifum a bsna sjnarmi sn. Nei, a er samkvmt sjlfu sr og er ltilltt. Hinir sem sj hj sr knjandi, jafnvel trarlega rf, til a afneita elilegum hluta lfsins, eru a v til ess eins a koma sjlfum sr til hrifa og valda. tt a lti t fyrir a veri s a taka mlsta t.d. nttrunnar, er a aeins yfirvarp. Stvum allt svo vi fum rrm til a tta okkur hvar tdeila skal verkum. er a allra vitori a afturhaldssinnar af essu tagi hafa engar hugmyndir um hva skal gera, enda eru eir r takti vi rni lfsins (sumir hafa stoli hugmyndum frjlshyggjunnar og selt r llum stkustu andstingum eirrar smu frjlshyggju, n ess a eir fttuu a). Hugmyndirnar eru iulega rmantskt raunsi bland vi rka valdar. Eldfjallagarur Reykjanesi er dmi um innantma rmantska hugmynd sem er lsandi fyrir valdabrlt eirra. Vilja skilgreina og slsa undir rki afmarkaan skika og hleypa svo allra narsamlegast feramnnum a eftir snum reglum og snu hfi. a myndu ekki la mrg r ar til knjandi rf vri a a selja agang a garinum vegna vivarandi rekstrarhalla (stu) og mikilvgi ess a vernda nttruna enn betur (fyrirslttar).

Eftirvit er minna en hlfvit

Eftirvit er nnast mgun vi ori vit, v a er svo auvelt a vera vitur eftir . Enginn s fyrir a efnahagsumbtur rkisstjrna Davs Oddssonar myndu auka velmegun svo miki landinu a minni rf vri a halda fram a virkja fallvtn og selja til lgerar. Ea a slkar framkvmdir myndu hafa neikv hrif ara atvinnustarfsemi landinu skum enslu (hsnisln bankanna voru lka fyrirs sem og afleiingar eirra). Mikill efnahagsuppgangur sem heimurinn ntur nna vegna aljavingarinnar, sem n.b. margir virkjanaandstingar eru mti, hefur breytt stunni mjg svo n eru fleiri mguleikar fyrir sland en ur. etta su menn ekki fyrir. egar essir hlutir eru ornir lum ljsir mta gagnrnendurnir me sitt eftirvit og segja: Vi urfum ekki virkjanir, vi urfum ekki lgerir, vi erum svo rk a vi getum gert eitthva anna.


Nsta sa

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.3.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 108157

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband