10.5.2009 | 13:39
Nýja Jórvík engri lík
Headless corpse in a topless bar er ein skondnasta fyrirsögn sem samin hefur veriđ. Ég man ekki hvort ţessi fyrirsögn birtist í blađi í New York, en sú borg er óborganleg. Leigubílstjórinn minn í gćr (ekki gulur bíll, heldur stór jeppi, vinur einhvers á hótelinu sem pantađi hann fyrir mig) spilađi indversk músíkvídeó af farsíma á mćlaborđinu alla leiđina. Ţeir sem hafa séđ myndböndin vita ađ ţau eru skringileg. Amk. í augum íslendinga. Dinerinn sem ég fór á var álíka skemmtileg upplifun. Fátt toppar ţetta clientele. Nýja Jórvík er engri borg lík. Mađur skynjar kraftinn í henni langar leiđir.
Ţetta myndband er alltaf jafn fyndiđ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.