24.1.2009 | 17:44
Orra sníld
Hver kannast ekki við að hafa fengið misgóðan mat um jólin? En ekki lengur, nú geta allir fengið sjávarfangið beint í fangið. Egozentric®© hefur hannað glæsilega hönnun sem á sér enga fyrirmynd í gervöllum heimi. Síldarímyndin hefur fengið á sig blett undanfarið og því kominn tími á að fríska upp á hana. Í samvinnu við góðan viðskiptavin var hönnuð ný lína sem á eftir að slá eftirminnilega í gegn og verða Íslandsvinur um ókomin ár.
Orrasníld, maríneruð í bitum. Sérstakt tilboð: 8999 kr. krukkan (lok innifalið). Herramannsmatur á hvers manns borð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Sæll. Má ekki ráða þig í vinnu við að hanna póstkort fyrir Burthrifninguna ehf?
Sjá athugasemd nr. 4 hér. http://www.sindri79.blog.is/blog/sindri79/entry/779755/#commentsSindri Guðjónsson, 25.1.2009 kl. 12:51
Haha, þetta er sníld!
Guðmundur Bergkvist, 26.1.2009 kl. 21:30
Já, maríneruð sníld í bitum.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 27.1.2009 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.