20.11.2008 | 23:51
Hneyksli
Þetta er algjört hneyksli. Jón Baldvin á að segja af sér fyrrverandi ráðherradómi og skila fálkaorðunni. Jólasveinn ríkisins á að fá fálkaorðuna fyrir að vera svona góður við Clinton-hjónin.
Afhending bóka dróst af gildri ástæðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Jólasveinninn hefði átt að taka sér Richard Wagner til fyrirmyndar. Hann hafði vit á því að banna útgáfu "sjálfshóls" ævisögu sinnar þar til 30 árum eftir dauða sinn. Honum reiknaðist svo til að þá væru allir sem hann tilnefndi í bókinni dauðir og ættu þá óhægara um vik að bera af sér lygarnar.
Sagan horfir ekki eins við öllum.
Ragnhildur Kolka, 21.11.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.