16.11.2008 | 08:01
Spekingar spjalla
Þessa bráðfyndnu og upplýsandi samræður sá ég á bloggi Flosa Kristjánssonar. Fréttamaðurinn á fjölmiðlinum Moggabloggi, sem er ég, ákvað samstundis að útvarpa þessu á rás sinni. Mín rás er ekki sú vinsælasta eða áhrifamesta, en hún er engu að síður rás þar sem sjónarmið mín fá að njóta sín. Allt tal um að eignarhald á fjölmiðlum þurfi að takmarka, er gamaldags röfl. Internetið er hinn nýi fjölmiðill og þótt einn oflátungur eigi allar sjónvarps- og útvarpsstöðvar landsins, breytir það engu.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Þakka þér Sigurgeir fyrir upplyftingu dagsins ....
High grade enhanced structures whatever .... verða aftur komnar á markað fyrr en okkur grunar. Og við munum falla fyrir þeim aftur og aftur.
Ragnhildur Kolka, 16.11.2008 kl. 13:06
Hólmdís Hjartardóttir, 17.11.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.