Leita í fréttum mbl.is

Bretar leita alþjóðlegrar aðstoðar

Það er áhugavert að sjá að nú segja Bretar að þeirra vandamál verði að leysa með sameiginlegu átaki margra þjóða. Íslendingar fóru fram á svipað í þeirra vandræðum en fengu ekki. Líkindin eru töluverð þótt ástæðurnar séu aðrar. Bretland er eitt skuldsettasta ríki í heimi og undanfarnin ár hafa gömlu, vanhæfu kommúnistarnir sem þar stjórna, ekki búið í haginn með greiðslu skulda og lækkun skatta heldur þvert á móti sóað almannafé og haldið sköttum háum. Nú þegar harðnar verulega á dalnum hafa þeir ekkert svigrúm til aðgerða og verða að leita út fyrir landsteinana undir því yfirskini að „nú þurfi sameiginlegt átak“.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 114579

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband