12.10.2008 | 09:44
Bretar leita alþjóðlegrar aðstoðar
Það er áhugavert að sjá að nú segja Bretar að þeirra vandamál verði að leysa með sameiginlegu átaki margra þjóða. Íslendingar fóru fram á svipað í þeirra vandræðum en fengu ekki. Líkindin eru töluverð þótt ástæðurnar séu aðrar. Bretland er eitt skuldsettasta ríki í heimi og undanfarnin ár hafa gömlu, vanhæfu kommúnistarnir sem þar stjórna, ekki búið í haginn með greiðslu skulda og lækkun skatta heldur þvert á móti sóað almannafé og haldið sköttum háum. Nú þegar harðnar verulega á dalnum hafa þeir ekkert svigrúm til aðgerða og verða að leita út fyrir landsteinana undir því yfirskini að nú þurfi sameiginlegt átak.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 114579
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.