27.2.2008 | 14:22
Heimur batnandi fer
Um daginn keyptum við í IKEA þunn gluggatjöld, tvö í pakka, tilbúin til upphengingar fyrir einn glugga, á 800 krónur (að vísu þarf að stytta).
Fyrir nokkrum árum keyptum við í IKEA þunn gluggatjöld í metratali, ekki tilbúin til upphengingar fyrir einn glugga, á 5 þúsund krónur.
Á þessum árum hefur verðið á samskonar gluggatjöldum lækkað úr 35 þúsund fyrir alla 7 glugga heimilisins í 5600 krónur. Ekki nóg með það, heldur eru þau ekki lengur metravara heldur tilbúin vara.
Geri aðrir betur!
Heimurinn er eftir alltsaman ekki sífellt að versna.
Ingvar Kamprad og hans fólk bætir heiminn með því að bæta sig. Það er til eftirbreytni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 114706
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyfjaónæmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biðtími á Landspítala: Þetta er óásættanlegt
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíðin óviss
- Gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verður Íslandsmetið slegið?
- Hvalfjarðargöngin lokuð vegna bilaðs bíls
- Keyrði á staur í Skeifunni
- Samfylkingin sterkust í öllum kjördæmum landsins
- Við höfum ekki brugðist nægilega við
Erlent
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
Fólk
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.