Leita í fréttum mbl.is

Heimur batnandi fer

Um daginn keyptum við í IKEA þunn gluggatjöld, tvö í pakka, tilbúin til upphengingar fyrir einn glugga, á 800 krónur (að vísu þarf að stytta).

Fyrir nokkrum árum keyptum við í IKEA þunn gluggatjöld í metratali, ekki tilbúin til upphengingar fyrir einn glugga, á 5 þúsund krónur.

Á þessum árum hefur verðið á samskonar gluggatjöldum lækkað úr 35 þúsund fyrir alla 7 glugga heimilisins í 5600 krónur. Ekki nóg með það, heldur eru þau ekki lengur metravara heldur tilbúin vara.

Geri aðrir betur!

Heimurinn er eftir alltsaman ekki sífellt að versna.

Ingvar Kamprad og hans fólk bætir heiminn með því að bæta sig. Það er til eftirbreytni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband