Leita í fréttum mbl.is

Þó fyrr hefði verið

Íslendingar ættu að vita það manna best hve mikilvægt það er að viðurkenna sjálfstæði lítilla þjóða lýsi þær yfir sjálfstæði á annað borð. Þetta vissu íslenskir ráðamenn þegar Eystrasaltsríkin gerðu það og var Ísland fyrst þjóða til þess.

Sjálfstæði loksins viðurkenntÞegar Kósóvó lýsir yfir sjálfstæði kemur fát og fum á utanríkisráðherrann. „Við ætluðum að vera í samfloti með norðurlöndunum“ var sagt. Svo lýsa norðurlöndin yfir stuðningi án samráðs við Ísland! „Við vildum ekki móðga Serba“ var þá sagt. Hvaða Serba? Báða Serbana sem búa á Íslandi?

Þegar hún loksins rekur af sér slyðruorðið, raggeitin, birtist það á stað við hæfi: Á blaðsíðu 6, lítil frétt neðarlega í Morgunblaðinu 5. mars 2008, 16 dögum eftir að landið lýsti sjálfstæðinu yfir (17. febrúar).

Ætli raggeitin geri sér grein fyrir að hún átti kost á að skora pólitískt mark og fá nafn sitt á forsíðuna undir stórri fyrirsögn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Já þetta er skrítið.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 114013

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband