Leita í fréttum mbl.is

Skilti í frjálsara landi

Ţetta gćti orđiđ veruleikinn ef skylduađild ađ starfsgreinafélögunum yrđi afnumin. Skylduađildin er afar ólýđrćđisleg, raunar ógeđfelld. Fjölmargir kćra sig ekki um ađ vera í slíku félagi en eru neyddir til ađ  vera međlimir og greiđa hlutfall af launum. Í landinu er félagafrelsi og ţví stenst ţađ tćplega stjórnarskrána ađ lögbinda slíka ađild. Hvađ tefur Alţingi?

Kröfuskilti međ stuđningi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Trausti Magnússon

Ţetta međ félagafrelsiđ er brotiđ á báđa bóga. T.d. ef ađ ég ćtla ađ gerast starfsmađur Reykjavíkurborgar ţá er ég skikkađur í Starfsmannafélag Reykjavíkur. Af eigin reynslu get ég fullyrt ađ ţessu er fylgt eftir alla leiđ, ţađ er annađ hvort sćttir ţú ţig viđ ađ vera í Starfsmannafélagi Reykjavíkur eđa ţú fćrđ ţér ađra vinnu.

J. Trausti Magnússon, 15.12.2007 kl. 23:13

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţetta er réttlćtismál sem bíđur úrlausnar. Furđulegt hvađ ţetta stéttakerfi er lífseigt, ţótt búiđ sé ađ fella burt „stétt“ og setja „starfsgrein“ í stađinn, er grauturinn sá sami og hann er arfleifđ frá ţeim tíma ţegar horft var á samfélagiđ í gegn um gleraugu stéttskiptingar, ţ.e. kommúnismans.

Frábćr grein hjá ţér Trausti á blogginu ţínu um kýrkjötiđ, ég hef n.l. velt ţví fyrir mér hvert allt kýrkjötiđ fari, ţađ er a.m.k. ekki í kjötborđum verslana. Í vikunni borđađi ég hamborgara frá vinsćlli keđju og hugsađi međ mér: Ćtli ţetta sé ekki kýrkjötiđ sem hvergi sést. Ţađ er ótrúlegur gćđamunur á nautakjöti á Íslandi og í Bandaríkjunum t.d. Mađur veigrar sér viđ ađ kaupa kjötiđ vegna ţess ađ mađur á ţađ á hćttu ađ fá ólseigt rusl upp í sig, jafnvel af besta hluta skepnunnar. Annađ hvort kunna bćndur ekki ađ rćkta nautakjöt, eđa okkur er selt kjöt af úrsérgengnum mjólkurkúm á fullu verđi sem ungnautakjöt. Ég hallast ađ síđari kenningunni.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 16.12.2007 kl. 12:34

3 Smámynd: Guđmundur Bergkvist

Fólk sem er pínt til ađ vera í lélegum stéttarfélögum er líka pínt til ađ vera á skítalaunum. Stjórnvöld vilja hafa ţađ ţannig til ađ hafa botn. Hvernig stendur á ţví í frjálsu markađsţjóđfélagi eru ţessi draslfélög ekki afnumin og öllum leyft ađ semja beint viđ vinnuveitendur. Nú ţeir sem ekki treysta sér til ţess geta ţá bara gengiđ sjálfviljugir í draslfélögin og látiđ ţau semja um skítalaunin fyrir sig.

Guđmundur Bergkvist, 19.12.2007 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 104451

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband