Leita frttum mbl.is

Skilti frjlsara landi

etta gti ori veruleikinn ef skylduaild a starfsgreinaflgunum yri afnumin. Skylduaildin er afar lrisleg, raunar gefelld. Fjlmargir kra sig ekki um a vera slku flagi en eru neyddir til a vera melimir og greia hlutfall af launum. landinu er flagafrelsi og v stenst a tplega stjrnarskrna a lgbinda slka aild. Hva tefur Alingi?

Krfuskilti me stuningi

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: J. Trausti Magnsson

etta me flagafrelsi er broti ba bga. T.d. ef a g tla a gerast starfsmaur Reykjavkurborgar er g skikkaur Starfsmannaflag Reykjavkur. Af eigin reynslu get g fullyrt a essu er fylgt eftir alla lei, a er anna hvort sttir ig vi a vera Starfsmannaflagi Reykjavkur ea fr r ara vinnu.

J. Trausti Magnsson, 15.12.2007 kl. 23:13

2 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

etta er rttltisml sem bur rlausnar. Furulegt hva etta stttakerfi er lfseigt, tt bi s a fella burt „sttt“ og setja „starfsgrein“ stainn, er grauturinn s sami og hann er arfleif fr eim tma egar horft var samflagi gegn um gleraugu stttskiptingar, .e. kommnismans.

Frbr grein hj r Trausti blogginu nu um krkjti, g hef n.l. velt v fyrir mr hvert allt krkjti fari, a er a.m.k. ekki kjtborum verslana. vikunni borai g hamborgara fr vinslli keju og hugsai me mr: tli etta s ekki krkjti sem hvergi sst. a er trlegur gamunur nautakjti slandi og Bandarkjunum t.d. Maur veigrar sr vi a kaupa kjti vegna ess a maur a httu a f lseigt rusl upp sig, jafnvel af besta hluta skepnunnar. Anna hvort kunna bndur ekki a rkta nautakjt, ea okkur er selt kjt af rsrgengnum mjlkurkm fullu veri sem ungnautakjt. g hallast a sari kenningunni.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 16.12.2007 kl. 12:34

3 Smmynd: Gumundur Bergkvist

Flk sem er pnt til a vera llegum stttarflgum er lka pnt til a vera sktalaunum. Stjrnvld vilja hafa a annig til a hafa botn. Hvernig stendur v frjlsu markasjflagi eru essi draslflg ekki afnumin og llum leyft a semja beint vi vinnuveitendur. N eir sem ekki treysta sr til ess geta bara gengi sjlfviljugir draslflgin og lti au semja um sktalaunin fyrir sig.

Gumundur Bergkvist, 19.12.2007 kl. 11:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband