Leita í fréttum mbl.is

Tillögur að nýyrðum

Sjálfsagt er að taka tillit til krafna um að kyngreining verði færð í rétt horf á Alþingi. Réttlæti er hagsmunamál allra, ekki bara karla.

Þingmaður af karlkyni verði: Þinglimur. Sbr. tukthúslimur. [borið fram: th(tunga út)ingh-lihmuhr]

Þingmaður af kvenkyni verði: Þingsköp. Sbr. ósköp. [borið fram: th-ingsk-öhp]

Ráðherra af karlkyni verði: Ráðlimur. Sbr. meðlimur. [borið fram: Rauþh-lihmuhr]

Ráðherra af kvenkyni verði: Ráðsköp. Sbr. afglöp. [borið fram: rauth-sköhp]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ég les oft þitt blogg og tek þennan orðaleik með mér í útlegðina. 

Ég kveð nú bloggheim í bili og sný aftur til Afríku.

Þar sem ég bý er útilokað að blogga en ég les bloggið þegar ég get.

Jólagjöfin frá mér til þín er HÉR =

http://vilhelmina.blog.is/blog/vilhelmina/entry/391293/

Gleðileg Jól!

Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband