3.9.2007 | 11:10
Ekki alltaf í eftirlćti
Rakst á ţessa frétt í gömlum Mogga um daginn og langar ađ deila henni međ lesendum. Ţarna sést ađ Bergman var ekki tekinn neinum silkihönskum í fyrirmyndarlandinu Svíţjóđ.
![]() |
Sćnsk stjórnvöld kosta varđveislu á verkum Bergmans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 114581
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Athugasemdir
Í „Underbar och älskad av alla“ sem var frumsýnd í Stokkhólmi fyrir rúmri viku var hann heldur ekki tekinn neinum silkihönskum ţótt ađrir glófar hafi veriđ en ţeir sem ţú vitnar hér í. Myndin var gerđ áđur en hann dó en sum sé frumsýnd eftir ađ hann lést og ţar er hann hafđur ógurlega sérvitur. Kannski samt ekki neitt sérstaklega hrjúfir hanskar ... hann var náttúrlega ekki allra.
Iss, léleg tenging hjá mér.
Berglind Steinsdóttir, 3.9.2007 kl. 11:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.