Leita í fréttum mbl.is

Er krónan líkið í lestinni?

Margir vilja meina að íslenska krónan sé efnahag landsins til trafala, aðrir segja að innlendur gjaldmiðill endurspegli best efnahagsástand landsins. Ef á Íslandi væru til dæmis notaðar evrur væru engin tengsl milli gengis evrunnar og ástands efnahagsmála. Það gæti leitt til atvinnuleysis eða annarrar óáran. Krónan á hinn bóginn fælir erlend fyrirtæki frá landinu og gerir þeim sem fyrir eru erfiðara fyrir, einkum þeim sem stunda viðskipti í erlendum gjaldmiðlum. Krónan er einnig ástæðan fyrir háum vöxtum, með evru byðust án efa hagstæðari lán og áhættuminni.

Um þessi mál verður haldin ráðstefna á vegum RSE í næstu viku. 

Gjaldmiðlar og alþjóðavæðing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband