Leita í fréttum mbl.is

Bókaormar

Í daglegu tali er oft minnst á bóka-orma. Sem er í hæsta máta eðlilegt. Það sem hinsvegar er óeðlilegt er að aldrei er talað um annars konar kvikindi sem þó eru óaðskiljanlegur hluti allra hluta. Til að bæta úr þessu ójafnvægi á orðanotkun í þjóðfélaginu er hér listi yfir hin ýmsu dýr sem tengjast fólki sem aðhyllist hinar ýmsu tegundir mennta. Listinn er unninn upp úr Orðabók Blöndals frá 1878.

Bóka-ormur

DVD-snigill

VHS-blóðsugur

Myndasögu-margfætla

Bíómynda-bjalla

Fræðibóka-fiðrildi

Eðlisfræðibóka-eðla

Alfræðibóka-amaba

Ástarsögu-veggjatrítla

Kántrímynda-kólíbrífugl

Klámmynda-flatlús

Ljóðabóka-lirfa 

Listasögubóka-lús

Teiknimynda-maur 

Heimildarmynda-marfló 

Sjálfshjálparbóka-leðurblaka

Landakorta-loðna

Tölvubóka-svarta ekkja

Tölvuleikja-padda 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband