1.2.2022 | 17:07
Úti að aka á Sundabraut
Bílar spúa brotabroti af gróðurhúsalofttegundum á Íslandi (uppþurrkaðar, eða framræstar, mýrar eiga mestan þátt). Í framtíðinni verður flotinn rafmagnsknúinn að mestu. Hvernig er hægt að draga þá ályktun að Sundabraut muni auka útblástur? Það er ekki hægt. Þetta er það sem gerist þegar flón eru við stjórn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2022 kl. 16:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Landsmenn nutu lífsins í góða veðrinu
- Hörð keppni á hjólamóti krakka á Akureyri
- Þvagi og saur daglega slett á fangaverði
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
Erlent
- Trzaskowski leiðir eftir fyrstu útgönguspár
- Myndskeið: 6 km háir öskustrókar eldfjallsins
- Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu
- Heimila grunnmagn matvæla til Gasa
- Auðga úran áfram
- Biden með krabbamein
- Persaflóatúr Trumps brakandi success
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
Fólk
- Bono og Sean Penn með úkraínskum hermönnum á rauða dreglinum
- Ég er ekkert skrímsli!
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.