Leita í fréttum mbl.is

Vinstri vćngur friđardúfunnar

Rasmussen-fyrirtćkiđ innti bandaríska kjósendur álits á bólusetningum nýlega. Niđurstöđurnar voru sláandi svo vćgt sé til orđa tekiđ. Gríđarlegur munur reyndist vera á kjósendum flokkanna. 

58% Demókrata vildu sekta ţá sem afţakka bóluefni (19% Repúblikana, 25% óháđra).

59% Demókrata vildu ađ ţeir sem afţakka bóluefni verđi látnir sćta stofufangelsi (21% Repúblikana, 29% óháđra).

48% Demókrata vildu ađ ţeir sem afţakka bóluefni verđi fangelsađir eđa sektađir ef ţeir efast um ágćti bóluefna á samfélagsmiđlum, í vefmiđlum, í sjónvarpi eđa útvarpi (14% Repúblikana, 18% óháđra).

45% Demókrata vildu ađ ţeir sem afţakka bóluefni verđi settir í fangabúđir tímabundiđ (22% Repúblikana, 36% óháđra).

Vinstrimenn telja sig handhafa umburđarlyndis, manngćsku og friđarástar. Ţessi skođanakönnun tekur af allan vafa um ađ svo er EKKI. 

Ekki veit ég hvort sambćrileg skođanakönnun hefur veriđ gerđ á Íslandi, en ţađ kćmi mér ekki á óvart ef niđurstöđur hennar rímdu viđ ţá bandarísku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll Sigurgeir Orri.

Ţetta eru merkilegar fréttir, eins og ţú segir hafa Demókratar talađ fjálglega um umburđarlyndi, manngćsku og friđarást og ég veit ekki hvađ og hvađ. En ţegar á reynir eru ţeir sjálfir víđsfjarri ţví ađ sína ţađ í verki.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.1.2022 kl. 23:20

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Alveg rétt, og viđ sjáum ađ í hvert sinn sem forseti landsins er Repúblikani er hann talinn ólćs og óskrifandi kjáni í fjölmiđlum í Evrópu. Vinstrimenn telja sig snjallari og betur međ á nótunum um málefni líđandi stundar. Ţađ virđist á misskilningi byggt.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 2.2.2022 kl. 16:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband