5.12.2021 | 17:58
Kryptonæt ranghugmyndanna 2
Eins og við var að búast er Vínbúðin á leiðinni út á Granda þar sem aðgengi er gott og næg bílastæði. Hún flytur úr miðbænum þar sem aðgengi er torveldað og bílastæðum fækkað. Þetta er raunveruleikinn sem gerir ranghugmyndum borgarstjórnar svo erfitt fyrir. Mesta furða er að þau skuli ekki átta sig á þessum bláköldu, ísköldu, staðreyndum um lífið á Íslandi. Eina leiðin til að koma þeim í skilning um á hve miklum villigötum þau eru er að kjósa EKKI neinn þeirra flokka sem halda Degi og klíku hans við völd í ráhúsinu.
Vitaskuld er skynsamlegasti leikurinn í stöðunni að gera sölu á áfengi frjálsa. Það myndi gera kaupmanninum á horninu auðveldara með að halda rekstrinum á floti. En eins og við er að búast dettur engum í ráðhúsinu í hug að það gæti mögulega verið lausn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Krabbameinsþjónustan fái vottun
- Flekahreyfingar að valda skjálftunum
- Inga Sæland boðar vatnaskil almannatrygginga
- Villa í Google Maps eða óljósar merkingar Vegagerðarinnar loka Reykjanesbraut
- Play segir upp 20 starfsmönnum
- Pattstaða í málinu því vélin fer hvergi
- Ferðamenn borga ekki fyrir göngin
- Búast má við töfum í Hvalfjarðargöngum næstu daga
- Grípa þarf til aðgerða til að sporna gegn hruni
- Myndir: Líf og fjör í Túninu heima
Erlent
- Tveir menn stungnir á sömu lestarstöð innan sólarhrings
- Minnst 18 drepnir í hörðum árásum Ísraelsmanna
- Kyngreining eldisfisks þrifsamleg
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
- Maðurinn í Levanger enn ófundinn
Fólk
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
- Í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver
- Fagnar 60 árum í þrusuformi
- Það verður algjört partí
- Sjást saman í fyrsta sinn eftir trúlofunina
- Fyrsta tónleikaferðin í sjö ár
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.