Leita frttum mbl.is

Emil lafsson

Loftur Emil lafsson skuvinur minn (f. 31. ma 1967 d. 18. aprl 2021). essi mynd var tekin 4. nvember 2002 er vi Heirn vorum a gera upp bina okkar Garastrti. Vi vorum a vsu a mestu bin a gera hana upp, en g man a a voru nokkur handtk eftir sem klruust etta r. Emil var hsamlari, vandvirkur og snjall. Hann fr ekki hratt yfir, en skilai frbru verki.

Emil lafssonVi Emil vorum gir flagar fram eftir llum aldri. Samgangurinn minnkai er lei vina. Vi vorum alltaf sambandi. Vi kynntumst egar vi vorum um 10 til 11 ra gamlir. Mig minnir a hafi hann flutt samt fjlskyldu sinni inghlsbraut 71 (ef g man rtt).

g man eitt sinn a heimaverkefni tnfritma Krsnesskla var a ba til hljfri. g var binn a gera eitthvert hljfri, strengja girni milli tveggja nagla planka ea eitthva esshttar. Arir nemendur geru eitthva svipa. Emil hafi ekki enn loki vi heimaverkefni. Ltill tmi var til stefnu. Svo vildi til a heima hj honum var essi fna hrista, alvru keilulaga hrista sem hefi smt sr vel hndunum Helenu Eyjlfs upp svii Sjallanum Akureyri. g man ekki hvor okkar tti frumkvi, en vi tkum essa hristu, vfum hana inn dagblaapappr og mluum me ekjulit. Emil fr me etta „heimatilbna“ hljfri tnfritmann. runn Bjrnsdttir, kennarinn okkar, var kaflega ng og lka undrandi me hljfri hans Emils. „etta hljmar trlega vel,“ sagi hn. „Hva er inni essu?“ „Jgrt ds og hrsgrjn,“ svarai Emil. Hn hlt fram a hrista hristuna og fura sig hljmgunum. Emil fkk toppeinkunn fyrir etta heimaverkefni.

Parketmennessi mynd var tekin desember 2006 er vi lgum parket (aftur!) garastrtinu. g sullai vatni yfir gamla parketi (sem var raunar ntt) sem geri a a verkum a vi urum a endurnja a a hluta. Emil hjlpai mr me etta verkefni. Hann mlai hj okkur margoft gegnum rin. hvert skipti sem a urfti a mla var Emil mttur. Til st a mla sasta sumar, en pestin geri a a verkum a ekkert var r v.

g arf a grafa upp eldri myndir af okkur. Geri a egar g kemst fjlskyldualbmin sumar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (6.12.): 26
  • Sl. slarhring: 65
  • Sl. viku: 75
  • Fr upphafi: 110697

Anna

  • Innlit dag: 24
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir dag: 24
  • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband