2.2.2021 | 18:35
Í hvaða myrkri deyr lýðræðið?
Það skyldi þó ekki vera að lýðræðið gefi upp öndina í myrkri fáfræðinnar? Eða heimskunnar ef til vill? Nú er erfitt að meta heimsku, en fáfræðina er auðveldara að festa fingur á. Getur verið að þau sem þekkja ekki söguna séu dæmd til að endurtaka hana? Við getum huggað okkur við að Washington Post stendur lýðræðisvaktina fyrir okkur.
Ekki bera Donald Trump saman við Hitler. Það gerir lítið úr Hitler.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.