25.3.2007 | 21:17
Litli litli fékk galla galla
í dag og margar góđar gjafir um helgina. Hann er nú óđum ađ braggast og er jafn ţungur í dag og hann var ţegar hann fćddist. Ţađ er gott vegna ţess ađ yfirleitt léttast nýburar á fyrstu dögum lífsins.
Sigurgeir Jónasson frćndi minn varđ 12 ára í dag. Hann fékk bókina Bragđarefurinn frá okkur. Í fyrra fékk hann bókina Stöngin inn (á frummálinu: Come and have a go if you think you're smart enough!) Stöngin inn er góđur titill á bók ţví ţađ gefast svo margir sjálfsagđir framhaldstitlar: Stöngin út, Sláin inn, Sláin út, Skeytin inn og síđast en ekki síst: Skeytin út.
---
Vinur minn sem jafnframt er umhverfisverndarsinni benti mér á áhugavert kort sem sýnir svo ekki verđur um villst ađ fćkkun sjórćningja hefur eitthvađ međ hćkkun hitastigssins ađ gera. Ef ekkert verđur ađ gert verđa sjórćningjar horfnir áđur en langt um líđur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóđ
Ferđasaga
Einn dag fyrir átta árum
međ eimskipi tók ég far.
Nú man ég ţví miđur ekki
hver meining ferđalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
ađ endingu landi var náđ.
Og ţađ var međ ánćgju ţegiđ,
ţví ţetta var skipsstjórans ráđ.
Og svo hef ég veriđ hér síđan
og sofiđ og vakađ og dreymt.
En eins og ég sagđi áđan,
er erindiđ löngu gleymt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.