Leita í fréttum mbl.is

Drengur fæddur

21. mars Klukkan 12:03 fæddist okkur Heiðrúnu sonur. Hann var 12 og hálf mörk og 51 sm að lengd, fót- og handarstór. Móður og syni heilsast vel og eru nú komin heim. Við vörðum síðustu nótt í Hreiðrinu sem er hluti fæðingadeildar Landspítalans. Það var kl. 00:03 aðfaranótt miðvikudags sem hríðirnar byrjuðu. Upp úr þrjú fórum við á fæðingardeildina og eins og áður segir kom gutti í heiminn kl. 12:03 á miðvikudeginum 21. mars. Fæðingin gekk vel, ekki síst miðað við að þetta var fyrsta barn móðurinnar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju öll þrjú!

Bestu kveðjur úr hlíðunum :)

Hlökkum til að hitta nýjasta fjölskyldumeðliminn.

Brynja og Agnar 

Brynja (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 14:56

2 Smámynd: AK-72

Til hamingju og megi allir góðir vættir fylgja nýja Afspyrnu-meðliminum!

AK-72, 22.3.2007 kl. 15:37

3 identicon

Til hamingju með dreinginn.

 Sigurjón Þorgilsson

Sigurjón Þorgilsson (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 19:45

4 identicon

Til bestu hamingju með  drenginn

Páll R. Gíslason 

Páll Rúnar Gíslason (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 20:19

5 identicon

Til hamingju elsku orri og heiðrún með að vera orðin pabbi og mamma :)

kkv, magga hugrún

magga hugrún (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 21:36

6 identicon

Innilega til hamingju kæru Heiðrún og Orri!  Hlökkum til að hitta litla drenginn ykkar. 

Erla og Hugi

Erla (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 18:32

7 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Takk fyrir góðar kveðjur. Litla litla heilsast vel. Hann drekkur mjólkina, orgar og gerir í bleyjuna þannig að allt er eðlilegt. Núna sofa mæginin.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 24.3.2007 kl. 10:59

8 identicon

Til hamingju með drenginn.

Ég treysti því að honum verði kenndir góðir siðir í kvikmyndafræðunum.

Neddi (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband