24.2.2007 | 11:14
Handhafar almenningsálitsins
Ánægjulegt er að sjá að handhafar almenningsálitsins eru komnir fram. Ég var einmitt að velta því fyrir mér hverjir það væru sem teldust vera almenningsálitið. Það er amk. ljóst að hvorki ég, né þúsundir annarra sem eru undrandi á viðbrögðum stjórnmálamanna og Hótels Sögu gagnvart klámframleiðendum, teljumst hluti af því.
Þar sem almenningsálitið er komið í einkaeign, telst ég héðan í frá hluti af fjölmenningsálitinu. Fjölmenningsálitið lýsir yfir furðu sinni á þeim skorti á umburðarlyndi, hroka, tvöfeldni og ofbeldi sem birtist í aðgerðum þrýstihópa gegn framleiðendum LÖGLEGS klámefnis á internetinu. Fjölmenningsálitið harmar einnig þann grundvallarmisskilning á eðli opins og lýðræðislegs þjóðfélags sem birtist í andúðinni gegn klámframleiðendum.
![]() |
Stígamót segja þjóðina hafa staðið saman og hafnað kláminu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Athugasemdir
Já, það væri ekki úr vegi fyrir handhafana að horfa aftur á myndnina um fólkið gegn larry flint.
www.maggabest.blogspot.com (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 14:15
<object width="425" height="350"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/Z0X3T6-K22o"></param><param name="wmode" value="transparent"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/Z0X3T6-K22o" type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" width="425" height="350"></embed></object>
www.maggabest.blogspot.com (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 14:19
jæja, þetta kom ekki upp... en þetta má allavega kopí peista og horfa á.
Svo er larry hérna líka með góðan punkt:
http://www.youtube.com/watch?v=TWLDK0LwEqw
www.maggabest.blogspot.com (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.