Leita í fréttum mbl.is

Tilgangur Heimsverndar stađfestur

Eins og sumir lesendur ţessa vefkima vita, er ég stjórnarmađur í Heimsvernd ásamt Gogga og nýliđanum Snorra Bergs. Eitt af markmiđum Heimsverndar er ađ vernda heiminn fyrir umhverfisverndarsinnum. Hafi einhver haldiđ ađ ţađ markmiđ vćri grín, skal sá hinn sami hćtta ađ hlćja og ţađ strax.

Ef heimurinn ţarfnast einhvers er ţađ vernd gagnvart ţeim sem valiđ hafa náttúruverndarmálstađinn í valdabrölti sínu. 

Stjórnmálaflokkur sem setur umhverfisvernd í eigin nafn er sérstaklega varasamur. Ţađ kom vel í ljós á landsfundi flokksins og sagt var frá í Vefţjóđviljanum á mánudag.

Einum fulltrúanum fannst grunsamlegt hversu margir bílar voru á bílastćđinu viđ fundarstađinn (einkabíllinn er "vondur"). Yfirheyrđi hann flokkssystkini sín um máliđ og voru niđurstöđurnar ţessar:

Enginn kom fótgangandi á ţingiđ.

Enginn kom međ strćtó á ţingiđ. 

Einn kom hjólandi á ţingiđ.

Allir hinir komu akandi á eigin bíl á ţingiđ. 

Niđurstađan er, eins og sjá má, dapurleg. Ađeins einn fulltrúi er sannur í trú sinni. Hinir eru einlćgir stuđningsmenn einkabílsins ţótt ţeir viđurkenni ţađ ekki opinberlega og myndu, ef ţeir kćmust til valda, reyna ađ hamla för minni og ţinni sem mest um vegi borgarinnar, í nafni umhverfisverndar.

Skilabođ Heimsverndar til ţeirra eru: Ef ţú ćtlar ađ bćta heiminn, byrjađu ţá á sjálfum ţér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M. Best

Ef ţú vilt bćta heiminn. Byrjađu ţá á ţví ađ fara út og sprengja dekk á bílum, hella vatni í tanka og dreifa nöglum yfir bílastćđi. Yes... Og... ţađ er skemmtilegra ađ blogga hér en á gamla. Ég fékk um 200 heimsóknir í dag. Sem betur fer er ţetta ekki kjötheimur. Ég gćti aldrei tekiđ viđ 200 manns á einum degi. 

M. Best, 27.2.2007 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 114003

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband