19.11.2010 | 08:39
Ekkert svigrúm
Umferðareyjur eru fyrirtaks öryggisventill, ef eitthvað kemur upp á, til dæmis ef það springur dekk eða skyndilega þarf að sveigja frá til að forða óhappi. Þá má aka upp á þær.
Er ég ók um Miklubraut í gærkvöldi sá ég að vegriðið sem fjallað er um í þessari frétt er sett alveg út við götuna. Mér þótti það óþægilegt. Það er ekkert svigrúm þarna lengur.
Væri ekki skynsamlegra, og hagkvæmara, að leggja eitt tvöfalt vegrið í miðju eyjunnar milli akreinanna?
Sama er uppi á teningnum á Hafnarfjarðarvegi, þar er vegriðið alveg út við götu. Þetta er óskynsamlegt og minnkar, eins og áður segir, svigrúm til að bregðast við óhöppum.
![]() |
Framkvæmdir á Miklubraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Fólk
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.