Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Hvađ eiga Ísland og Norđur Kórea sameiginlegt?

Jú, bćđi löndin eru međ gjalmiđla sem enginn utan landsteinanna lítur viđ og gengiđ er ákveđiđ af gömlum stalínistum.

Annađ sem löndin eiga sameiginlegt er ađ í báđum eru verksmiđjur ţar sem framleiddar eru vörur til útflutnings sem seldar eru fyrir raunverulega peninga. Ţeim gjaldeyri er svo skipt í innlenda gjaldmiđilinn og starfsfólkinu greidd launin í honum.

Getuleysi stjórnmálamanna viđ „hagstjórn“ hefur löngum veriđ talin helsta ástćđa ţess ađ krónan hefur hrapađ í verđgildi eins og steinvala í urđ Hafnarfjalls. En nú er kominn annar sökudólgur: Verkalýđsfélögin. Ţau heimtuđu alltaf hćrri og hćrri laun óháđ getu efnahagslífsins til ađ greiđa ţau.

Ţađ er ţví kominn tvöföld ástćđa fyrir ţví ađ hćtta ađ berja höfđinu viđ steininn.


Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 108157

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband