Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
24.2.2011 | 23:18
Niðurstaða dómsmálsins skiptir ekki máli fyrir Ísland,
það fer á hausinn ef dómsmálið tapast. Verður gjaldþrota. Ef málið vinnst, erum við laus við þetta fyrir fullt og allt. Það er augljóst að Hollendingar og Bretar vilja ekki dómsmál. Ef þeir vinna málið, tapa þeir öllum kröfum. En þetta var algerlega þeirra mál, að greiða út innistæðurnar. Það gerðu þeir, eins og fram hefur komið, til að bjarga eigin skinni. Þeir Íslendingar sem vilja greiða fyrir þetta útspil þeirra eru ginningarfífl og kjarkleysingjar sem sjá ekki skóginn fyrir trjánum. Segjum „nei“ við þessum samningi í þjóðaratkvæðagreiðslu.
![]() |
Áhættan af dómsmáli meiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2011 | 22:10
Hvað með Kim Il Sung og hina spekingana?
Það er nú algert lágmark að hringja í Kim Il Sung, Gordon Brown, Hugo Chaves og Alexander Lukashenko og spyrja þá álits á róstunum í Líbíu fyrst spekingarnir eru á annað borð farnir að tjá sig.
![]() |
Segir Bandaríkin enga áhuga hafa á friði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.