Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Forsjárhyggju samfélagiđ

Vitaskuld á ţađ ađ vera á ábyrgđ foreldra hvort börn undir 18 fara í ljósabekki. Ţessi opinbera afskiptasemi er ekkert minna en hlćgileg. En hún er líka stórhćttuleg, ţví opinber forsjáriđnađur verđur alltaf ađ finna sér ný og ný viđfangsefni til ađ halda sjálfum sér viđ (búa til nýja óvini). Ţannig eykst opinbera forsjáin smátt og smátt ţar til hún hefur fest samfélagiđ í viđjar hreinnar flónsku sem haldiđ er viđ međ ofbeldi.
mbl.is Börnin fái ađ fara í ljós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afleiđingar bannlaga

Ćtli ekkjur og ađrir syrgjandi fjölskyldumeđlimir í Mexíkó séu sammála ţeim sem vilja viđhalda bláu banni viđ öđrum fíkniefnum en víni og tóbaki?

Tollurinn sem greiđa ţarf vegna ţessara skammsýnu sjónarmiđa er miklu hćrri en ef ţađ vćri ekki amast viđ fíkniefnum og ţau sett undir lög og reglur eins og önnur neysluvara.

Hörmungarnar sem bann veldur eru gríđarlegar, eins og ţeir sem orđiđ hafa fyrir árásum eđa ţjófnuđum eiturlyfjafíkla, vita.

Alkóhólistar á batavegi eru hvattir til ađ horfast í augu viđ fíkn sína og sjálfa sig undanbragđalaust. Erum viđ ađ horfast undanbragđalaust í augu viđ afleiđingarnar af fíkniefnabanninu?


mbl.is Yfir 15.000 myrtir í eiturlyfjastríđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 106888

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband