Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
31.1.2011 | 15:10
Forsjárhyggju samfélagið
![]() |
Börnin fái að fara í ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2011 | 21:19
Afleiðingar bannlaga
Ætli ekkjur og aðrir syrgjandi fjölskyldumeðlimir í Mexíkó séu sammála þeim sem vilja viðhalda bláu banni við öðrum fíkniefnum en víni og tóbaki?
Tollurinn sem greiða þarf vegna þessara skammsýnu sjónarmiða er miklu hærri en ef það væri ekki amast við fíkniefnum og þau sett undir lög og reglur eins og önnur neysluvara.
Hörmungarnar sem bann veldur eru gríðarlegar, eins og þeir sem orðið hafa fyrir árásum eða þjófnuðum eiturlyfjafíkla, vita.
Alkóhólistar á batavegi eru hvattir til að horfast í augu við fíkn sína og sjálfa sig undanbragðalaust. Erum við að horfast undanbragðalaust í augu við afleiðingarnar af fíkniefnabanninu?
![]() |
Yfir 15.000 myrtir í eiturlyfjastríðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 19.1.2011 kl. 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land með að ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
Ljóð
Ferðasaga
Einn dag fyrir átta árum
með eimskipi tók ég far.
Nú man ég því miður ekki
hver meining ferðalagsins var.
En einhverra orsaka vegna
að endingu landi var náð.
Og það var með ánægju þegið,
því þetta var skipsstjórans ráð.
Og svo hef ég verið hér síðan
og sofið og vakað og dreymt.
En eins og ég sagði áðan,
er erindið löngu gleymt.