Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Erlend lán voru hagkvćmari kostur fyrir hagsýna

Er viđ hugđumst taka lán til fasteignakaupa voru kostirnir reiknađir út, annars vegar íslensk lán međ verđtryggingu og háum vöxtum og hins vegar erlend lán međ gengisáhćttu og lágum vöxtum. Excel útreikningar sýndu svart á hvítu ađ ţađ var miklu hagkvćmara ađ taka erlent lán. Útreikningarnir miđuđu viđ ađ krónan gćti fariđ í lćgsta gengi á tíu ára tímabili sem var um 2001 (en ţá var dalurinn 110 krónur). Ţrátt fyrir ţađ var hagkvćmara ađ taka erlenda lániđ. Ekki var gert ráđ fyrir algeru hruni og dauđa krónunnar. Ţađ er rangt hjá Pétri ađ óábyrgir hafi tekiđ myntkörfulán. Íslenskir „hagstýrendur“ höfđu verđlagt krónuna út af markađnum.

Fer ekki öllum ađ verđa ljóst ađ krónan er búin ađ vera? Krónan er munađur sem Íslendingar hafa ekki lengur efni á. Viđ verđum ađ lćra ađ nýta okkur smćđina og finna leiđir til ađ grćđa á henni en ekki vađa um í sjálfsblekkingu um ađ hćgt sé ađ halda úti gjaldmiđli í landinu. Ţađ er ekkert minna en hlćgilegt ađ ţurfa ađ sitja undir gjaldeyrishöftum og fölsku gengi. Ţađ besta sem sparifjáreigendur og viljugir sparendur gćtu fengiđ er raunverulegur gjaldmiđill ađ spara í. Ţá fyrst eykst vilji til sparnađar í landinu.


mbl.is Bruđlurum bjargađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband