Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Ef sland gengur ESB

Vinur minn, sem er mikill andstingur ESB sagi a ef sland gengi sambandi myndi hann flytja af landi brott og setjast a Danmrku.

Kostir kreppunnar

Fyrir utan a a er eins og veri slandi hafi batna eftir a kreppan skall eru nokkrir hlutir sem teljast mega vera kostir kreppunnar.

1. Fleiri blasti Garastrtinu. egar allt var blssandi farti var stundum erfitt a f sti fyrir utan heima hj sr. N er a liin t.

2. Tvhfi er aftur a fara tvarpi. Auglsingastofurnar sem eir flagar unnu hj eru anna hvort httar ea hafa dregi verulega saman seglin vegna kreppunnar.

3. Fleiri slenskir leikmenn f tkifri til a spila ftbolta me lium snum.

4. Heimabruggshefin deyr ekki t, eins og g ttaist tmabili.

5. Heimilisinaur almennt hefur fengi aukinn byr undir seglin.

6. Fleiri feramenn hafa efni a koma til slands og lifa eins og kngar.

7. Blapartaslur blmstra.

8. Jfnuur jflaginu eykst, a tti a kta suma. N hafa allir a jafn sktt.

Mikilvgt er a vera jkvur og sj bjrtu hliarnar, annars breytist maur bara greppitrni me flusvip.


Flktandi myntlauf

Eina leiin fyrir viskiptalf a koma landi hfui er a vera einhvern htt byrg rkissjs vikomandi lands. fljtu bragi virist lausnin slkum fllum til frambar vera s a engin rkisbyrg s til staar og a hver og einn stundi sn viskipti eigin byrg. eir sem kjrnir voru til a fara me rkisfjrmlin, sem og kjrnir embttismen, hfu a hlutverk a vernda rkissjinn fyrir fllum, standa vr um rki. Og hvernig tkst n til? Til essa hltur a vera horft egar kerfi verur endurbyggt.

Hefur enginn velt v fyrir sr hvers vegna enginn erlendur banki starfai slandi? etta var j „rkasta land heimi“ til skamms tma og tt landi s fmennt, myndi g telja a a vri eftir nokkru a slgjast fyrir til dms skandinavskan banka.

En enginn banki treysti sr til a starfa krnuumhverfinu, essu flktandi myntlaufi. Ekki er elilegt a lykta a krnan hafi kosta landi miklu meira en virist fyrstu. Ef til dmis a hefi veri hr erlendur banki, einn ea jafnvel tveir, hefi einhver hpur slendinga haft vi hann viskipti og ekki lent essu allsherjar hruni sem hr var.


Sjlfsta jin

eir sem vilja vera ESB geta flutt t, til dmis til Danmerkur.

hinn bginn tel g a slendingum hafi mistekist a mrgu leyti a vera sjlfst j fr stofnun lveldisins. Mistkin eru ma. flgin v a halda ti sjlfstum gjaldmili. Eflaust var skynsamlegt a vera me slenska krnu til a byrja me, en hn var relt um lei og viskiptafrelsi milli landa fr aftur tt a v sem a var fyrir fyrri heimsstyrjld. Lgeyrinum fylgja au vandkvi a misveltilfallnir menn undir rstingi hagsmunahpa og eigin hugmynda eiga ess kost a misnota hann, til dmis ann htt a halda genginu of hu. Of htt gengi hefur kosta tflutningsatvinnuvegina grarlegar fjrhir og valdi v a meira var innflutt en innista var fyrir. g komst lka a v egar g geri myndina um Alfre og Loftleiir a rkiskassinn var raun undir stjrn frra manna sem gtu deilt t rkisbyrgum eftir eigin getta og a kostai ma. a a menn sem gtu ekki reki fyrirtki tku yfir Loftleiir og strskuu a uppbyggingarstarf sem hafi veri unni a ratugi. g veit ekki hve mrg sund % krnan hefur rrna viri gagnvart rum myntum san hn var sett ft, en a eitt og sr er fellisdmur yfir lveldinu. Hver borgar ann brsa? Hver ber kostnainn af essu viristapi?

g tel lausnina fyrir sland ekki flgna a vera Evrpusambandinu, en a er nnast tiloka a slendingum takist a gera a sem arf a gera til a hr skapist stugleiki. Til ess urfa of margir menn a lta of mikil vld af hendi. Krnan er nefnilega valdatki og egar vld eru annars vegar eru au ekki ltin svo glatt af hendi. a er lka stareynd a slandi eru menn stu valdastum sem hafa snt a og sanna a eir hafa minna en hundsvit efnahagsmlum. Hvaa bjni er til dmis mti v a bjr s seldur landinu? g tala n ekki um ef hinn kosturinn er a hella sig fullan af vodka. gri tr hafa eir sem um „hagstjrnina“ hafa haldi undanfarna tvo ratugi, siglt sktunni blakaf. Hfum vi efni annarri slkri siglingu?

Heilt yfir tel g lausnina fyrir sland vera a umsvif rkisins minnki um rj fjru, tekinn veri upp 15% flatur skattur, hr veri enginn lgeyrir og hver og einn beri aukna byrg sr og snum. Eins og kerfi er dag verur ess ekki langt a ba a a hrynji undan sjlfu sr. a hefur gerst Svj, a var aeins fyrirboi um enn strra kerfishrun. Rkisjatan er eins og bjrgunarbtur sem smm saman yfirfyllist ar til hann sekkur nema fleygt veri fyrir bor.


Eins og ekkert hafi skorist

Umrur um takmrkun losun grurhsalofttegunda er mjg anda 2007. Stjrnmlamenn samykkja a hkka skatta og takmarka tblsturinn rtt fyrir a a blasi vi a tblstur hafi minnka strkostlega vegna kreppunnar. En eir taka ekkert tillit til hennar. Eru algerlega ti a aka. Lta sem ekkert s og auka lgur almenning sem er a taka sig miklar byrar n um stundir.

Umskn um aild

Benedikt Jhannesson skrifai grein og lagi til a ingmenn samykktu a skja um aild a Evrpusambandinu. egar g heyri af essu frttunum ar sem vi kum um sveitir landsins var mr hugsa til eirra nefnda sem fari hafa yfir kosti sem slendingum stendur til boa vilji eir gerast gildir limir sambandinu. n undantekninga hafa nefndirnar komist a eirri niurstu a aild a essu sambandi s sttanleg fyrir sland. v ljsi: Er virkilega rf enn einum fundinum um etta ml? arf a fylla t umskn og senda til eirra ef fyrirfram er vita hverjar niursturnar vera? Vri ekki elilegra a skra bara hnjnum til eirra me vaselni tilbi ef tlunin er a ganga etta samband hva sem a kostar? Til hvers a stunda ennan leikaraskap?


Neti afhjpar

S asnagangur sem vi hafur hefur veri undanfarna ratugi stjrnmlum; a upplsa ekki almenning um raunverulega stu mla, er kominn uppnm. kk s netinu. ar eru margir snjallir menn sem lesi geta takmarkaar upplsingar og reikna t. a blasir svo innilega vi Icesave mlinu. Mark Twain sagi: „When in doubt, tell the truth“.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband